fimmtudagur, júlí 01, 2004

Koben, Danaveldi. Maggi skrifar:

Jaeja, tad for ta aldrei tannig ad eg kaemist ekki a netid her i Danmorku. Eg sit nuna i ibudinni hennar Bjarkar og er ad fara ad gaeda mer a pizzu med henni og systkinunum Einari og Erlu. Hroarskelda er ad byrja rett a eftir...! Tad gaeti svosem verid betri vedurspa en vid erum vikingar og latum ekkert a okkur fa!

Mer og Bigga finnst vid bara vera komnir heim, vedrid er ekki gott og mjog ofyrirsjaanlegt og vid tolum islensku allan daginn vid vini okkar. Tad verdur nu samt gott ad koma heim og fa ad sofa i ruminu sinu! Mmmm... mig dreymir a nottunni um alvoru rum, tad er ekki beint gott, hvorki fyrir likama ne sal, ad sofa i tjaldi med enga dynu i heila viku.

Sma svekkelsi yfir ad baedi David Bowie og Muse seu bunir ad haetta vid ad spila, en eins og eg hef sagt adur ta er tessi hatid 30% um tonleikana, restin er bara folkid og stemmningin og partyid. :)

En jaeja, bless i bili. Hef ekki graenan gudmund um hvenaer eg skrifa her aftur.
Kaer kvedja,
Maggi.
Kl. 10:20 | | #
föstudagur, júní 25, 2004

Rom, Italiu. Maggi skrifar:

Allir vegir liggja til Romar og tvi vorum vid ekki i vandraedum med ad rata aftur til hofudborgarinnar. Eftir 3 spennandi daga runtandi um a glaesilegum Fiat Punto vorum vid bunir ad sja nokkurnvegin allt sem vid vildum sja i tessu heradi Italiu sem heitir Toscana (Tuscany). Vid forum fra Siena og tokum runtinn nordur a boginn og heimsottum einhverja smabaeji a leidinni. Tad er otrulega gaman ad keyra um sveitina herna, utsynid er alltaf storkostlegt, graenir akrar, gulir akrar, haedir og fjoll, skogar og allt tar a milli. Audvitad ma ekki gleyma vinekrunum sem eru utum allt og svo eru sveitasetur og kastalar her og tar til ad krydda adeins uppa tetta. Vid endudum svo daginn i San Quierico D'Orcia, litlum bae sem okkur var bent a ad kikja til (af itolskum krokkum sem vid hittum i Kina!). Tar fengum vid gistingu a Casanova Hotel Resort, sem var heldur dyrt en alveg tess virdi tvi tar var sundlaug og frabaert utsyni og allt til fyrirmyndar. Teir gafu okkur svo besta morgunverd sem vid hofum fengid i ferdinni, risa hladbord med allskonar krasum og gummuladi.

Vid byrjudum daginn i dag eftir morgunverdinn a tvi ad skella okkur aftur i sund og dorma i solinni tar til ad vid turftum ad checka okkur ut. Svo heldum vid runtinum afram og skodudum enn fleiri litla baei, og tar fengum vid aftur kunnuglega tilfinningu, tad var glapt a okkur fyrir ad vera ferdamenn! Og audvitad atum gelato og bordudum a frabaerum itolskum veitingastad i hadeginu. :)
Nuna erum vid sem sagt komnir aftur til Romar og bidum her bara eftir fluginu okkar til Danmerkur. Ferdin er senn a enda og tad verda ekki mikid fleiri faerslur her inn a tessa sidu. To munum vid skrifa stutta samantekt a ferdinni fljotlega her inn a siduna fljotlega, hvort sem tad verdur i Danmorku eda tegar vid komum heim. Vid tokkum amk samfylgdina og hlokkum til ad sja ykkur oll tegar vid komum heim. Kaer kvedja,
Magnus og Birgir.
Kl. 20:10 | | #
fimmtudagur, júní 24, 2004

Birgir i Siena

Veridi oll sael og blessud. Eg er herna i bae sem heitir Siena. Hann er i midju Tuscana fylki og er a milli Rom og Florence. Vid vorum i Florence bara i gaer en mjog stutt. Tar ta skodudum vid alveg ura og grua af gomlum kirkjum og husum. Tad er alveg otrulegt hve gothisk tessi hus eru og mikilfengleg. Skodudum lika eftirlikingu af styttunni David sem er a sama stad og su upprunalega var. Gengum lika bara mikid um og forum a bar um kvoldid til ad horfa a Italiu leikinn sem teir unnu en enginn fagnadi ut af teir fellu samt ur keppninni. Fult ad missa af fagnadarlaetum tvi taug eiga vist ad vera mikil her tegar teir vinna leiki. Timi okkar i Fierence var mjog anaeguleg en vid nenntum bara ekki ad vera i kringum alla tessa helvitis bandarisku ferdamenn. Helmingurinn af ferdamonnunum her i Italiu eru Bandarikjamenn. Vid akvadum ad leigja okkur bil og fara ur borginni og skoda okkur um.
I gaer morgunn ta forum vid af hostelinu og beint a bilaleigustad. Leigdum okkur bil fram a laugardag og vorum komnir ur borginni fyrir hadegi. Stefnunni var haldid ad Pisa. Um klukkutima seinna vorum vid komnir til Pisa og sau skakka turninn tar. Hann er minni en vid bjuggumst vid en hann er alveg storglaesilegur samt. Tad matti far upp hann en okkur langadi ekki tannig vid satumst bara nidur i grasid og horfdum a hann i sma stund. Eftir ad vid vorum bunir ad fa leid a tvi ta forum vid og fengum okkur Gelato. Bestu isar i heimi. Allskonar bragdtegundir og allar frabaerar og ferskar. Forum aftur i bilinn og stefnunni var haldid til Siena. Eftir um 2 tima akstur vorum vid svo komnir ad tessum gleasilega bae. Tad tok okkur sma tima ad finna bilastaedi enda eru ekki gotur midborgarinnar beint fyrir okutaeki gerd og tvi turfa allir ad leggja svoldid fra midborginni. Midborginn oll er a tessari rasa haed og tad eru gongustigar upp og nidur allstadar. Trongar gotur og oll husin alveg beint i naesta husi. Tetta er halfgert volundarhus tvi madur ser ekkert fyrir husunum i kringum mann. Tetta er einn fallegasti og yndislegasti stadur sem eg hef komid a akkurat vegna tess. Tad eru svo Piazzas allstadar inn a milli og alveg risa kirkja sem er med gull myndir a toppinum. Alveg ynislega falleg su kirkja. Sidan er eitt fallegasta torg(Piazza) herna og er 700 ara gomul kirkja tar med 90 metra turni sem er furdulegt ad liti svona vel ut eftir ad hafa stadid i 700 ar. Tad er alveg fullt af littlum kirkjum og kapellum allstadar inn a milli og sidan renna motorhjol inn a milli tvi tad er plass fyrir tau. Fallegur stadur og eg vildi ad tid vaerud oll herna til ad sja.
Vid erum ad fara hedan um adegisbilid og kikja i littlu littlu baejina i kring.

Kvedja fra Siena Biggi og Maggi
Kl. 08:24 | | #
þriðjudagur, júní 22, 2004

Florens, Italiu. Maggi a tvottahusi:

Komnir til Florens! Vid vildum sleppa ur endalausu ferdamannaflodi Romaborgar og tokum tvi lestina til Florens. Her er ennta meira af ferdamonnum! Planid klikkadi. Vid erum ad hugsa um ad leigja okkur bil og runta um Italiu i leit ad ro og naedi. Bunir ad fa hundleid a ollum tessum ferdamonnum utum allt.

Rom ver virkilega skemmtileg borg eins og margir vita. Rosalega margt ad sja og gaman ad ganga um goturnar og virda fyrir ser husin og kirkjurnar og allar fornleifarnar. Vid saum Hringleikahusid fraega og forum inn i tad og skodudum tad hatt og lagt. Vid saum gosbrunnin fraega (sem eg man ekki hvad heitir), spaensku troppurnar, fullt af kirkjum og fleiri gosbrunna, og tad sem bar haest, Vatikanid og Sixtinsku Kapelluna. Tad var mjog gaman ad sja skopun Adams med eigin augum. Sem endranaer var alveg stappad af turistum allstadar og madur gat varla hreyft sig en madur reyndi eins og madur gat ad njota sin tarna inni. Vid eignudumst goda vini i Rom og forum ut ad borda med teim og settumst nidur a spaensku troppunum tar sem folk spiladi a gitar og song fram a nott. Tad var virkilega gaman.

Sma um Hroarskeldu. Vid komum til Danmerkur seinnipartinn a sunnudaginn. Skv tvi sem eg best veit ta verda Andres, Atli og Eyjo komnir a fostudeginum. Ef tid lesid tetta strakar ta verdid tid ad taka fra nokkud stort svaedi tarna um morguninn til tess ad koma ollum fyrir, tvi tad er slatti af folki sem vill tjalda med okkur og tvi staerri hopur sem naer ad tjalda saman tvi betra. Flott ad gera sma radstafanir svo tid turfid ekki ad slast of mikid til ad halda svaedinu, redda einhverju til ad breida yfir svaedid eda eitthvad. Eg held ad besti stadurinn til ad tjalda a se vestan megin (minnir mig) vid jarnbrautarteinana, amk teim megin sem tonleikasvaedid er ekki. Frekar nalaegt ollu tjonustusvaedinu og ekki of langt fra brunni yfir a austursvaedid. Hihi. Ef tid naid tessu ta vaeri tad toppurinn. Bara ad tryggja sem staerst svaedi svo vid verdum ekki a of dreyfdu svaedi. Endilega ad kommenta allir teir sem aetla ad tjalda med okkur og segja hvenaer tid komid og hverjir verda med ykkur.

En vid aetlum ad reyna ad halda afram ad njota lifsins her i Italiu, borda pasta og pizzur og finna tessa rolegu stemningu sem vid erum bunir ad leita ad utum allt. Turfum naudsynlega ad slappa af eftir tessa svakalegu reisu. Hlokkum til ad sja ykkur oll fljotlega hvort sem tad verdur a Skeldunni eda tegar vid komum heim eftir taepar tvaer vikur. Kaer kvedja,
Maggi og Biggi.
Kl. 12:26 | | #
laugardagur, júní 19, 2004

Rom, Italiu. Maggino:

Svefnleysi gerir mann gedveikan.

Tokyo var skemmtileg borg og vid munum sakna hennar meira en flestra annara borga sem vid hofum komid til i tessari ferd. Sidasta kvoldid okkar var fimmtudagur og tvi alveg hressilega tilvalid til tess ad kikja a djammid med vinum okkar i sidasta sinn! Tad gerdum vid lika og tad var virkilega gaman, traeddum klubbana i Roppongi og donsudum og drukkum alla nottina. Tad tarf tvi ekkert ad taka fram ad vid vorum ekki i godu astandi klukkan fimm um nottina tegar vid komum aftur uppa hostel og attum eftir ad pakka og koma okkur uppa flugvoll fyrir klukkan niu! Einhvernvegin tokst okkur ad koma okkur ut rumlega sex, algjorlega osofnir og enn frekar hifadir. Vid attum akkurat rett fyrir lestarmidunum og reyndum ad finna stystu leidina gegnum tetta riiiiisastora lestarkerfi.

Einhvernvegin komumst vid uppa flugvoll fimm minutum adur en flugid atti ad fara i loftid. Misstum ss af fluginu en nadum ad breyta midunum okkar nokkrum sekuntum adur en tad var of seint. Nadum naesta flugi til Munchen i stad tess ad fljuga til Frankfurt, og beint fra Munchen til Romar. Flugid til Tyskalands var taepir tolf timar og var frekar erfitt enda vorum vid ekkert bunir ad sofa. Eftir 43ja tima vokustund logdum vid okkur svo loksins a hosteli i Rom.

Nuna erum vid bunir ad skipta um hostel og verdum her i tvaer naetur. Vid skodudum slatta af doti adan og aetlum ad taka a tvi i fornminjunum og ollu tessu endalausa doti a morgun. Svo komum vid okkur eitthvert uta land, til Feneyja eda eitthvad, og eftir ruma viku verdum vid a leidinni til Danmerkur. Kvedja fra tessari sogufraegustu borg i heimi,
Maggi og Biggi.
Kl. 13:28 | | #
fimmtudagur, júní 17, 2004

Enn i Tokyo... Maggi skrifar:

Ekki mikid ad segja, vid hofum ekki verid mjog duglegir her i Tokyo midad vid oft adur. Vid forum ad visu ut a lifid i gaer og kiktum a fullt af klubbum i Roppongi hverfinu. Gaman ad tvi og slatti af folki tratt fyrir ad tad hafi verid midvikudagskvold. Kikjum aftur i kvold og ta aetti ad vera meira af folki.

Eg er buinn ad setja inn fullt fullt fullt af myndum!!! Eg baetti vid myndum fra Tailandi og setti inn fullt af myndum fra Kambodiu og slatta fra Vietnam. Njotid vel!
Tailand
Angkor
Vietnam
Maggi.
Kl. 10:02 | | #
miðvikudagur, júní 16, 2004

Tokyo, Japan. Maggi san og Biggi san:

Tokyo er frabaer borg. Tad sem eg hugsadi um Tokyo adur en eg kom hingad var risastorir leiktaekjasalir og mikill havadi og laeti. Ad hluta til er tad rett, tad er rosalega mikid um tessa sali og mikil laeti tar inni, en borgin er alveg yndislega roleg og taegileg midad vid mannfjolda. Skritid er tad ekki? En her eru allir rosalega kurteisir og allir mjog hjalpsamir. Vid erum bunir ad skemmta okkur mjog vel adallega vid ad ganga um Tokyo og skoda mannlifid her i Japan. Gaman ad tessu.

Eg fekk frabaerar frettir i gaer. Pabbi benti mer a skola i Danmorku fyrir nokkrum vikum og eg sott i um hann a netinu tvi eg var ekki viss um hvad eg myndi gera i haust. Mamma sendi svo nakvaemari umsokn fyrir mig og sotti formlega um fyrir mina hond. Fjola systir sendi mer svo e-mail i gaer um ad eg hafi komist inn! Tannig ad ef allt fer sem horfir ta er eg a leidinni til Danmerkur i haust til ad laera margmidlun! :) Mikil anaegja med tessar frettir og tad er spennandi ad kikja til Danaveldis i tvo ar og laera eitthvad! Vonandi finn eg mig i tessu nami, tad hefur ekki gerst hingad til. :p Jaeja, nuna tekur Biggi vid.

Biggi her:
I gaer tha formum vid maggi med vin okkar fra svitjod i hinn typiska japanska stad. VId forum nefnilega i kareoke. Eg gaeti aldrey utskirt nakvaemlega hvernig thad var. Eg get bara sagt ad tad var 1000 sinnum skemmtilegra en eg hefdi ymindad mer. Maggi var ekki voda spenntur tegar hann kom tanngad enda bjost hann vid odruvisi umhverfi. Tu ferd nefnilega i herbergi med teim sem tig langar og singur tar. Allavega eg sannfaerdi hann( tannig sed) og vid forum inn med honun jon. TEgar tanngad var komid skemmtum vid okkur svo mikklu betur en vid heldum ad vid eyddum 2 sinnum meiri tima tar en vid aetludum. Reyndar tokum vid ekki eftir ad vid vaerum bunir ad vera tarna i 2 tima feyrr en teir voru bunir og vid borgudum bara fyirr einn. VId erum ad fara ut a lifid med vinkonum okkar fra bretlandi i kvold og kanski sma meira kareoke. Tad er svo skemmtilegt her i Japan. Tad er svo mikklu mikklu skemmtilegra en eg hefdi nokkurn timan ymindad mer. Allir eru svo hjalpsaminr og vingjarnlegir. Tedda er bara fullkomiod eins og tad er. MIg langar svo aftur og er ekki einu sinni farinn. VIldi samt hafa meiri peninga tvi tetta er dyrt.
VIll bara segja aftur ad tad var svo gaman i kareoke og vid skemmtum okkur konunglega her.
Sjaumst eftir 2-3 vikur (fer eftir hver tu ert)
Kvedja fro Tokyo. Maggi og Birgir Ingi.
Kl. 11:39 | | #
sunnudagur, júní 13, 2004

Tokyo, Japan. Maggi og Biggi:

Einhvernveginn ta kemur Lost in Translation alltaf uppi hugann tegar madur gengur um goturnar herna. Allt fullt af spilakassasolum og allir voda japanskir eitthvad og kunna ekki ensku. Svei mer ta ef eg sa ekki bregda fyrir Bill Murray adan... eda kannski ekki alveg. Vid erum semsagt komnir til fjolmennustu borgar i heimi eftir mjog svo stutt stopp i fjolmennasta landi i heimi. Tokyo er riiisastor og tad to okkur ekkert sma langan tima ad komast ad hostelinu okkar fra flugvellinum. Vid forum med nedanjardarlest og turftum ad skipta um lest trisvar eda fjorum sinnum en tad reddadist allt ad lokum. Hostelid sem vid erum a er frekar dyrt tannig ad vid aetlum ad reyna ad finna eitthvad odyrara a morgun. Annars er ekkert planad hja okkur her i Tokyo. Vid aetludum bara til Japans og nuna erum vid komnir! Hvad kemur naest veit svo enginn.

I Kina gerdum vid ymislegt af okkur. Vid forum i skipulagda skodunarferd tar sem var farid ad Kinamurnum eina og sanna og tad var mjog gaman ad ganga adeins a honum og sja tetta fraega og flotta utsyni. Otrulegt ad murinn liti ut eins og hann hafi verid gerdur i gaer tott hann hafi verid gerdur... eins og allir aettu ad vita... fyrir mjog longu sidan, amk ekki i gaer. Vid saum lika grafhysi Mings og tad var frekar slappt. Ekkert ad sja, serstaklega ef madur tekkir ekki soguna teirra. Tad var lika reynt ad selja okkur enihver kinversk lyf og eitthvad svona "reynum ad plata turistana" daemi en vid fellum nu ekki fyrir tvi... aftur. I gaer forum vid svo og saum Forbidden City en nenntum ekki ad skoda eitthvad risa safn sem er tar i adalhlutverki tannig ad vid saum bara torg hin himneska fridar og einhvern gard tar naelagt og flotta verslunargotu. Um kvoldid forum vid svo med kanadiskri vinkonu okkar ut ad borda a finan veitingastad til tess ad profa hina fraegu Peking-ond. Vid pontudum okkur heila ond trju saman og nadum barasta ad klara brodurpartinn af henni! Hun var mjog god og vel haegt ad maela med henni naest tegar tid verdid i Kina. Kannski ekki alveg i nainni framtid hja flestum en madur veit aldrei.

Tad var svo nytt met slegid tarna seinna um kvoldid. Vid keyptum okkur bjor... mjog godan bjor meira ad segja... 620 ml (toluvert meira en heima) og orugglega kringum 4.5%. Svona flaska kostadi hvorki meira ne minna en 13 kronur islenskar! Trettan kronur! Paelidi i tessu! Vid hofum bara ekki sed tad odyrara og einhvernveginn efast eg um ad tad muni gerast. Vid tokkudum bara gudi fyrir ad onefndir vinir okkar voru ekki a stadnum tvi hver veit hvernig tad hefdi endad!

Tad eru greinilega ekki allir sammala um hvort forsetinn okkar se ad standa sig vel eda ekki, en vid erum sammala um tad herna megin ad... tjah, vid finnum skitalyktina af tessu alveg hingad til Asiu. Virdist vera sem fjolmidlarnir (sem malid snyst audvitad um i fyrsta lagi) seu ad heilatvo folkid til tess ad tessi log nai ekki i gegn. Samt erum vid sko allt annad en addaendur Davids, tvert a moti. Annars kom upp agaetis hugmynd tegar vid vorum i Ho Chi Minh City (sem het adur Saigon) ad vid aettum ad profa tetta lika og endurskyra Reykjavik og kalla hana Borg Davids. Hljomar kunnuglega. Ad visu held eg ad tad hafi verid talad um tetta adur en er ekki um ad gera ad leyfa nafni hans ad lifa afram fyrst hann er nu ad haetta ad vera forsaetisradherra? Tad held eg nu.

En vid aetlum ad reyna ad gera eitthvad af okkur herna i Tokyo. Sma galli er samt a gjof Njardar, vid verdum ad vera komnir aftur inn a hostel fyrir half ellefu! Frekar slappt, og tad er lika ein af astaedunum fyrir tvi ad vid viljum skipta um hostel. Vonandi gengur allt sinn vanagang heima, kaer kvedja fra Japan,
Maggi og Biggi.
Kl. 10:02 | | #
fimmtudagur, júní 10, 2004

Peking, Kina. Maggi:

Af einhverjum astaedum hljomar Kina bara svo langt i burtu. Tegar madur var krakki ta var tad lengst i heiminum ad fara til Kina! Og nuna erum eg og Biggi komnir til hofudborgarinnar i hinu eina sanna Kinverjalandi, Peking. Tetta stopp var engongu aetlad til tess ad sja Kinamurinn fraega, enda ser madur ekki storan hluta af tessu risastora landi a tremur dogum. Tad er tvi naudsynlegt held eg bara ad koma aftur og skoda tetta land almennilega seinna. To held eg ad tad se snidugra ad laera kinversku fyrst, tvi her talar enginn ensku! Fyrsta landid sem vid hofum lent i tungumalaerfidleikum og to hofum vid farid til mun fataekari landa og mun afskekktari svaeda. Soldid skritid.

Vid flugum fra Hanoi i gaerkvoldi og vorum komnir til Bangkok um ellefuleytid um kvoldid. Tad var haegt ad leigja rum a flugvellinum en tad kostadi alveg svakalega mikid! Tvi letum vid naegja ad leggja okkur a golfinu a flugvellinum og tad var nu ekki mikid sofid. Tad var ekki fyrr enn ellefu i morgun, eftir tolf tima a flugvellinum i Bangkok, sem flugid okkar til Peking lagdi af stad. Tad flug tok taepa fimm tima og tar sem vid erum ordnir svo vanir ollu tessu ferdastussi ta var tad nu litid mal. Vid hofdum ekkert hotel eda hostel i Peking og stukkum tvi bara uppi einhverja rutu sem atti vist ad fara "downtown" en enginn gat sagt okkur neitt ad viti tvi enginn taladi almennilega ensku. Vid forum svo ut ur rutunni a sidasta stoppi, fyrir utan svaka flott hotel, og vissum ekkert i okkar haus. Vid forum tvi bara inn a hotelid og badum um upplysingar um hostel! Tad var minnsta malid og vid turftum bara ad ganga i korter ta vorum vid komnir a tetta lika svadalega fina og odyra hostel! Tetta reddast alltaf einhvernvegin. Hihi.

Vid erum ekkert ad slora her frekar en annarsstadar, vid erum bunir ad panta okkur ferd til ad sja Kinamurinn a morgun og grof Mings, og daginn eftir tad sjaum vid eflaust borgina forbodnu og Tenamen torgid. Nog ad gera. Hvad er ad fretta af gamla goda Islandi? Vid erum bunir ad heyra ad forsetinn se buinn ad kuka almennilega i braekurnar? Hvada skodun hafid tid a tvi mali? Vid erum ad missa af ollu fjorinu! :) Hihi.
Kaer kvedja fra Kina,
Maggi og Biggi.
Kl. 13:45 | | #
miðvikudagur, júní 09, 2004

Jaeja gott folk BIGGI her

Vid erum i Hanoi eins og stendur. Maggi situr herna einni personu vid hlidina a mer og er ad troda myndum inn fyrir ykkur goda folkid heima. Veit ekki hvada myndum en hann velur oftast taer bestu og efa ekki um ad tad eru taer myndir sem tid faid ad sja.
Vid gengum i kringum vatnid herna i dag. Tad heitir Hoa Kiem held eg og er mjog fint. Skodudum budir og eg keypti mer T-630 GSM sima a 320 dollara. Bara mjog fint verd fyrir svona odyran sima. Kiktum lika a markadin i hverfinu sem vid erum i. Hverfid er The Old Quarter. Tetta ver inni "gotumarkadur" a 3 haedum. 2 haed var bara efni og 3 bara fot. 1 voru ufur skor og toskur. Ekkert fannst okkur flott og ekkert var keypt.
I gaer tokum vid bara batsferdina til baka og nutum utsynisins aftur og i seinasta sinn og sidan rutan aftur til Hanoi. Vid tokum tad bara rolega eftir tad og horfdum bara a E.T. i sjonvarpinu. Nokkur ar sidan eg sa hana seinast.
Erum ad fara til Bangkok a eftir um 9 leitid. Lendum um 24 og turfum ad gista a flugvellinum tangad til 11 med morgninum. Tad verdur svefnlausa nott numer 12 eda eitthvad. AEtla ad baeta ur tessu tegar eg kem heim og sofa i viku.
Skodid endilega myndirnar okkar sem aettu ad vera komnar tegar fyrsta persona les tetta.
Kvedja Biggi og Maggi

Viðbót frá Magga:
Jábbs, það er kominn inn einhver slatti af myndum. Fljótlega ætti ég að geta sett inn restina af myndunum frá Taílandi og svo Kambódíu og Víetnam. En núna setti ég inn myndir frá Singapore og Kuala Lumpur og svo myndir frá Koh Phi Phi. Vonandi hafið þið gaman af þessu! Og munið að vera dugleg að kommenta! :) -Maggi.
Kl. 09:15 | | #
mánudagur, júní 07, 2004

Cat Ba, Víetnam. Maggi skrifar:

Ég er viss um að það hugsa flestir sem lesa þetta blogg "Það er aldeilis raketta í rassgatinu á þessum drengjum" og það má eiginlega orða það þannig. Við erum óstöðvandi! Núna erum við á eyju í Halong flóa við Víetnam sem heitir Cat Ba. Stoppið hérna er hluti af þessari þriggja daga ferð sem við pöntuðum frá Hanoi. Ferðin hingað til er bara þrusufín og allt gengur eins og í sögu. Við sigldum frá strönd Víetnam í gærmorgun og stefndum (að sjálfsögðu) í austur. Halong flói er mjög vinsæll ferðamannastaður (bæði fyrir útlendinga og íbúa Víetnam) enda ótrúlega fallegt svæði. Margir hafa kallað þetta svæði áttunda undur veraldar (svosem heyrt þetta áður, hvað voru margir kallaðir fimmti bítillinn?) og það liggur við að maður sé sammála. Á þessu svæði eru rúmlega 1600 eyjur ef ég man rétt og oftar en ekki þegar maður lítur í kringum sig þegar maður siglir um flóann þá er maður algjörlega umkrindur eyjum! Það er að segja, sjóndeildarhringurinn er alveg pakkaður af eyjum og svo langt sem augað eygir eru eyjur, eyjur, eyjur! Allar eyjurnar eru svosem svipaðar sín á milli, og ekki ósvipaðar eyjunum við strendur Taílands. Mjög grænar og flottar, og þegar það er fjara þá er eins og þær fljóti eins og korkur á sjónum. Í gær kíktum við á tvo hella í einni eyjunni og þeir voru mjög flottir í sjálfu sér, en það var búið að eyðileggja stemmninguna í öðrum þeirra með því að setja marglit neon-ljós útum allt! Og svaka flotta flísalagða göngustíga, það vanntaði bara rúllustigana!
Í dag fórum við svo í gönguferð gegnum þjóðgarð hér á eyjunni, og það tók sko á! Við gengum upp eitthvað fjall og það var að vísu mjög flott útsýni yfir fjallgarðinn hér á eyjunni, en vá hvað við svitnuðum við þetta erfiði! Eftir hádegi kíktum við svo á Monkey Island (jább! eins og tölvuleikurinn!) og sáum þar apa leika sér og éta banana og ráðast á túristana. Annars lágum við bara á ströndinni og sprikluðum í sjónum. Mjög fínn dagur.
Á morgun siglum við aftur yfir á meginlandið og förum til Hanoi. Daginn eftir það förum við yfir til Kína! Það fer sko alvarlega að styttast í annan endann á þessari reisu okkar. Enda erum við farnir að pína hvorn annan nú þegar með því að tala um hvað við söknum frá Íslandi (og það er allt matarkyns!). Það verður því átveisla þegar við komum heim. Mmmmm... hamborgaratilboð. :)
Kær kveðja frá Cat Ba,
Maggi og Biggi.
Kl. 10:25 | | #
laugardagur, júní 05, 2004

Birgir hér í Hanoi

Í gær var mjög mikið að gera og við geðum mjög mikið. Við byrjuðum daginn á að fara að Cu Chi göngunum. Það eru göng sem Víet Cong grófu út um allt. Þessi göng eru meira en 250km löng. Þeir ferðuðust á milli þeirra og bjuggu þar því að bandaríkjamenn voru alltaf að spreyja plöntueyðir (Agent Orange) á yfirborðinu og öll trén dóu(líka mikið af fólki). Við fórum niður í göngin sem eru frekar þröng (tæpur meter) en ótrulegt en satt voru þau stækkuð bara fyrir ferðamenn. Í stríðinu komust ekki bandaríkjamenn fyrir í þeim og festust ,þau voru það þraung. Gengum 150 metra í þessum þröngu göngum og oft þurfti maður bara að skríða á 4 fótum.
Eftir að við vorum búnir að skoða göngin fórum við á skotsvæði. Þar var hægt að skjóta úr colt skammbyssu, AK47 byssu og einni sjálfvirkri stórri hríðskotabyssu(M16). Því miður gátu hvorugir okkar skotið úr þeim, mér langaði svo að skjóta úr M16, vegna þess að ótrulegt en satt höfðum við ekki nægan pening með okkur. Þetta var samt ekkert svo dýrt(1 dollari skotið) en við vorum með 4 dollara á okkur og það þurfti að kaupa minnst 5 skot. Fúlt.
Eftir að við komum úr ferðinni fórum við að Stríðssafninu í Ho Chi Min(Saigon). Það hét upprunalega The Museum of chinese and American war crimes en því var breytt í The War Museum vegna þess að þeir vilja víst bandaríska peninga líka. Skoðuðum mikið af mjög grafískum myndum af sundurtættum líkjum og brendu fólki. Það var mynd á safninu af bandaríkja manni að brosa með höfuðið af Viet Cong manni og önnur af heilu fjölskyldunum drituðum niður á miðri götu. Var alveg ógeðslegt mikið af myndunum og maður gat bara hugsað um hve miklar skeppnur bandaríkjamenn eru.
Eftir að við vorum búnir að skoða safnið var komið að því að fara út á flugvöll enda með flug til Hanoi klukkan 18:25. Við fórum niður að ferðaskrifstofu og þar hló einn að okkur þegar við sögðum henni hve mikið við gerðum um daginn. Fórum svo beint út á flugvöll og flugum á brott. Þetta var um 2 tíma flug og við lentum í Hanoi um 20:30. Tókum leigubíl og sögðum leigubílstjóranum að fara með okkur að ákveðnu hoteli. Þegar við vorum svo komnir niður í bæ kom maður út úr Hóteli með miða af Hótelinu sem við vildum fara á og sagði okkur að það væri fullt og tók okkur á annan stað. Við vildum gista í miðju bakpokamenningarinnar og hann sagði okkur að við værum að fara þangað. Þegar við vorum komnir leyst okkur ekkert voðalega á staðsetninguna en Hótelið var flott. Ákváðum að við nenntum ekki að rífast enda þreittir eftir stóran dag. Það var líka bað í Hótelherberginu og ég hef ekki farið í bað síðan heima þannig mér langaði svoldið að gista þarna. Við ákváðum samt í morgun að fara að staðnum sem okkur langaði upprunalega að fara á. Þegar við vorum komnir út þá könnuðumst við ekkert við okkur og engin götunöfnin voru í kortinu okkar. Við voru einhverstaða langt frá þeim stað sem þeir sögðu okkur að við værum á og við þurftum að taka leigubíl til að fynna miðborgina aftur. Komum svo að Hótelinu sem okkur langaði á í gærkvöldi og viti menn, laus herbergi. Skráðum okkur þangað inn og erum nú í Miðborginni og það er meira að seigja hvítt fólk hérna. Þegar við vorum að ganga um í morgun sáum við enga ferðamenn og ekkert hvítt fólk. Greinilega ekki miðborgin.
Svona er þetta hérna í Asíu. Allir eru að reyna að svindla á þér og allir ljúga. Hlakka til að geta treyst fólki til að segja sannleikan en ekki bara reyna að pretta úr manni peninga.
Hótelið sem við erum á núna er mjög fínt en okkur langaði að fara í 'Dorm' en það var ekki að finna. Bara Hótel hér.
Á morgun ætlum við svo að reyna að fara í siglingu í HaLong Bay. Okkur langar í þriggja daga siglingu og veit ekki hvort það komi annað blogg fyrr en eftir það. Það voru upprunalega Ásdís og Helga sem ráðlögðu okkur að fara en svo þegar ég skoðaði netið þá er þetta víst fallegasti staðurinn í Víetnam. Vonandi verður þetta flott og skemmtileg ferð.

Við byðjum að heilsa hérna Norðanmegin í Víetnam.
Birgir Ingi Jónasson OG Magnús Sveinn Jónsson
Kl. 07:13 | | #
fimmtudagur, júní 03, 2004

Saigon, Vietnam. Magnus Sveinn Jonsson vid lyklabordid:

Good morning Vietnam!!! Tannig var kvedjan sem vid fengum i dag i rutunni tegar vid vorum komnir yfir landamaerin. Tad var ekki langt stoppid okkar i Phnom Phen, hofudborg Kambodiu, enda aetludum vid ekkert ad fara tangad. Vid fengum bara ekki rutu strax sama dag og turftum tvi ad bida til naesta morguns. Rutuferdin var svosem fin, erum ordnir vanir tessu endalausa rutustandi, madur gaeti tekid atta tima rutuferd standandi a haus (veit ekki af hverju madur aetti ad gera tad samt).

Vid erum nokkurnvegin bunir ad bua til plan fyrir Vietnam, forum strax a morgun fra Saigon og upp strondina i einn af baejunum tar (liklegast Na Trang). Vid erum bunir ad akveda ad haetta tessu rutubulli og fljuga bara tvi tad er odyrt og vid hofum ekki tima til ad henda utum gluggann. Eftir stutt stopp fyrir midju Vietnam fljugum vid beint upp til Hanoi i nordri og verdum tar i nokkra daga eda tar til ad rodin er komin ad Kina i teysingi okkar um heiminn. Eg held ad Kambodia hafi verdi erfidasta landid hingad til og eg held ad restin verdi bara pis of keik eins og madur segir. Vid erum alveg bunir a tvi nuna eftir tveggja daga stanslaus ferdalog med tremur mismunandi batum og tveimur rutum og aetlum tvi ad drifa okkur i hattinn fljotlega til ad na eins og einni skodunarferd her i Saigon a morgun adur en vid fljugum um kvoldid. Vid erum sko ekki i heimsreisu til ad taka tvi rolega skal eg segja ykkur.
Kaer kvedja fra Vietnam,
Maggi og Biggi.
Kl. 12:22 | | #
miðvikudagur, júní 02, 2004

Hæ hérna frá Kambodíu. Biggi skrifar(á íslensku, gaman)

Við erum núna í borginni Phanon Pen. Við komum hingað áðan og erum búnir að slaka á enda þurfum við að vakna snemma aftur á morgun. Vöknuðum 5 í morgun en 6 á morgun. Fórum niður fljótið Mekong sem örugglega flestir heima eru jafnvel búnir að heyra nefnt. Var alveg sérstök lífsreynsla sem ég fer ekki nánar út í hér. Tegar við komum svo að bryggjunni "réðust" 15-20 hotel/leigubílstjorakarlar a okkur og vildu endilega að við færum með þeim. Fórum svo bara á stað sem bandarískar stelpur í bátnum voru búnar að seigja að væri fínn. Og hann er það.

Í gær fórum við aftur að hofunum í Angkor bæði vegna þess að við vorum að fíla okkur svo mikið í félagskapnum (sem er mjög fjölbreyttur) og vegna þess okkur langaði að skoða Angkor betur. Fórum seinna af stað en seinast (fyrst var klukkan 5 um morgunin en í gær klukkan 11) því að við fórum aðeins út á lífið og það var gaman, sérstaklega tví menningin hérna er mjög furðuleg miðað við Ísland. Fórum og sáum sólsetur við hof upp á risastórri hæð og það var alveg yndislegt. Aldrey á allri mini ævi séð sólina svona eldrauða. Hún er meira appelsínugul við sólsetur á Íslandi. Því Maggi var í góðum félagskap ákvað hann að fá sér að drekka aftur um kvöldið en ég ákvað að gera það ekki því ég vildi ekki þýnku í bátsferðinni. Svávum svo báðir minna en 3 tíma í nótt en það er orðið vanagangur hjá okkur að sleppa svefni í þessarri ferð. Það var líka svo heitt í dag, eins og alla kambódíudagana, að við sólbrunnum báðir enda lágum við ofaná hraðbáttnum lengsta leiðina ekki inn í honum. Kanski kominn tími til því ég allavegna hef ekkert sólbrunnið í þessari ferð hingað til. Er samt bara smá tví við bárum á okkur en sólin var greinilega sterkari en 20 sólaráburður á 2 Íslendingum. gleymdum líka nokkrum stöðum.

Erum á leiðinni inn í Víetnam með rútu á morgun(holóttir vegir) og vonum innilega að hún verði eins og fólkið sagði. Ekki að það hafi verið þannig hingað til í Asíu. Fólk á til með að ljúga bara svo að þú kaupir frá þeim. Allavegna verður næsta blogg líklegast frá Saigon eða einhverjum öðrum stað í Víetnam.

Kveðja Biggi og Maggi

P.S. Auðvitað erum við ekki búnir að fá leið á typpabröndurunum. Hvernig er hægt að fá leið á þeim strákar.
Kl. 10:25 | | #
mánudagur, maí 31, 2004

Siem Riep, Kambodiu. Maggi svitnar:

Jesus hvad eg nenni ekki ad blogga i tessum hita. Eg veit ekki hvad eg a ad ljuga ad ykkur hvad er heitt herna, en tad er amk rosalega hrikalega heitt. Hingad til hefur hitinn ekkert angrad okkur ad radi i tessari ferd en nuna er hann svolitid erfidur. Vid tolum tetta to alveg, drekkum bara nog af vatni og berum okkur vel.

Um daginn hittum vid Asdisi og Helgu i Bangkok, reyndar fyrir algjora tilviljun. Eg var nybuinn ad skrifa inn a netid ad vid vaerum komnir til Bangkok og eg og Biggi hengum inn a herbergi ad horfa a TV tvi Biggi var eitthvad sloj. Eg akvad ad kikja nidur a netid aftur bara til ad athuga hvort stelpurnar hefdu nokkud sent okkur skilabod um ad hitta taer, en ta rakst eg a taer i lobbyinu og taer voru komnar a hotelid okkar til ad finna okkur! Tad var alveg stormerkileg og storskemmtileg tilviljun. Eg kikti ut med stelpunum en Biggi reyndi ad na ur ser flensunni uppi a herbergi. Tad var virkilega skemmtilegt kvold og tad skritnasta vid tad var ad vid hittum enn fleiri Islendinga! Tuttugu manna hop, nyutskrifadir verkfraedingar ur Haskola Islands i utskriftarferd. Vid kiktum a pobb med teim og manni leid bara eins og a Gauknum eda eitthvad, tetta var allt of islensk stemmning. Madur gleymdi amk i smastund ad madur vaeri i Bangkok i Tailandi.

Vid Biggi hittum svo stelpurnar aftur daginn eftir og kiktum med teim ut ad borda rett adur en taer flugu heim til Islands og taer byrgdu okkur upp af skordyrafaelum og tess hattar (takk fyrir okkur stelpur!). Vid Biggi forum sidasta daginn okkar i risa-risa-risa-stora raftaekjaverslunarmidstod, alveg yfirtyrmandi mikid af vorum og mikill havadi og eg keypti ekki neitt (tratt fyrir miklar fyriraetlanir) en Biggi keypti ser nyju Game Boy tolvuna og tolvuleik.

Nuna erum vid hinsvegar komnir til Siem Riep i Kambodiu. Tad var samt meira en ad segja tad ad komast hingad. Ad landamaerunum vorum vid i finni rutu, en eftir tad, 160 km leid ad tessari borg vorum vid a pallbil! Og tad er ekki eins slaemt og tad hljomar. Tad er hundrad milljon sinnum verra!!! Fimmtan manns voru i tessum pallbil, fimm frammi og tiu manns aftan a litla pallinum med allan farangurinn i fjora tima! A vegum bunum til ur drullu, einbreidar bryr sem voru bara rusl spitur lagdar yfir skordin i veginum, og svo keyrdum vid inn i trumuvedur! Vid fengum duk til ad breida yfir okkur, og huktum tar undir i tvo tima af fjorum! Eg sat uppa bruninni (og billinn for a 60-70 km hrada) allan timann og eg er marinn a rassinum eftir tessa lifsreynslu (allir brandarar otarfir enda mjog augljosir). Tetta var alveg rosalegt, og enginn a pallinum hafdi neina hugmynd um uti hvad tau vaeru ad fara tegar tau keyptu midann.

En vid eignudumst goda vini sem gista lika a sama stad og vid, tvaer tvitugar stelpur fra Svitjod, einn fertugur madur fra Manchester og einn 25 ara Iri. Mjog undarlegur en skemmtilegur hopur. Vid leigdum okkur Tuk Tuk i dag og forum ad sja Angkor hofin sem eru mjog mikilfengleg og flott. Tau aetla oll ad skoda tau afram i tvo daga i vidbot en tad er ovist hvort eg og Biggi verdum her mikid lengur, enda turfum vid ad fara ad koma okkur yfir til Vietnam. Gaeti samt vel verid ad vid verdum her einn dag enn og skodum Angkor enn betur. Endalaust haegt ad taka myndir af hofunum og rustunum tar. Mjog flott allt saman. Tok allt of mikid af myndum ad venju.

Tetta tokst mer tratt fyrir hitann. En nu er nog komid, eg svitna og svitna en samt er loftkaeling! Eg hlakka ekki til ad fara aftur ut i svaeluna. Uff. Kaer kvedja fra Kambodiu,
Maggi og Biggi.
Kl. 07:47 | | #
föstudagur, maí 28, 2004

Biggi her (og a lifi) i bangkok

I gaer gerdi eg ekki nokkurn skapadan hlut nema ad liggja upp a hotelherberegi horfa a tv og lesa. Maggi vaeri betri i ad segja sogu morgundagsins.
I dag a hinn boginn erum vid bunir ad runta adeins um Bangkok. Skodudum tetta glaesilega hof og saum buddah likneskji ur gulli sem var ad minsta kosti 4 metrar a haed. Tad var coll. Forum a trihjoli um allan baejinn. Vid hittum lika Mann sem er i heimsokn hja brodir sinum her en a heima i New York. Hann benti okkur a bud sem seldi armani fot nidur i baej a mjog godu verdi. Vid forum tanngad og keyptum 3 Armani jakkafot a 55000 kr. Tu getur fengid eftirlikingar odyrari en tatta var bara svo fin bud og tad er lika svo gott ad hafa tetta ekta(tott tad skipti ekki ollu) Fengum fint Armani gullkort til ad hafa tetta formlegt og erum vist medlimir i einhverjum klubb eda einhvad? Skiptir ekki ollu matum etta a morgun og sendum tetta svo heim. Sidan eftir tetta runtudum vid adeins og munum hitta Islensku vinkonur okkur a eftir.
Tess ma baeta vid ad fyrir goda tilviljun hitti maggi stelpurnar sem hann er buinn ad vera lesa bloggid hja i dodlin tima i gaer tegar taer voru ad leita ad okkur. Tad var fint ad heyra einhvern annan tala islenku fyrir utan magga. Er naestum manudur sidan heyrdi annan tala tetta besta tungumal i heimi.
Og strakar ekki vera of vonsviknir ad vid hofum ekki farid a hotters og i gudana baenum haettid ad rofla um tad. Kikjum kanski a heinhvern finan karlaklubb herna. Ef tad gerir ykkur anaegda.
Kvedja til fjoldans Biggi og maggi.
P.S. Eg held ad eg muni lifa tetta af en eg skil bara ekki ut af hverju tetta anskotans kvef vill ekki fara ur mer. Er buinn ad vera ad hosta i meira en viku nuna. Ekki samt hafa ahyggjur etta er ekkert alvarlegt.
Bae fra Kok
Kl. 09:17 | | #
fimmtudagur, maí 27, 2004

Bangkok, Tailandi. Maggi skrifar:

Komnir til Bangkok, tiltolulega heilir a hufi. Rutuferdin var nu ekki nema 13 timar (ekki nema!) en hun tok a. Biggi skanadi ekki mikid vid tetta ferdalag, er kominn med beinverki ofan a slenid. Eg er ad drepast i oxlunum eftir ad hafa bylt mer i alla nott en get nu ekki kvartad. Biggi liggur nuna uppa hotelherbergi og aetlar ad reyna ad gera sem minnst tar til ad hann naer tessu ur ser. Hann er nu ekkert mjog slaemur sko, en hann losnar aldrei vid tetta ef hann er a stodugu flakki. Vid komum til Bangkok kl. 5 i morgun og nadum ad redda okkur gistingu um klukkan half sjo. Vid erum a D.D. Guesthouse a Khao San fyrir ta sem tekkja til (og tad eru vist nokkrir ferdalangar ad lesa tetta blogg, gaman ad tvi!) Vid steinrotudumst uppa hotelherbergi enda litid sofid i rutunni. Eg er buinn ad rolta adeins um hverfid, sem er ekkert sma mikid turistahverfi. Allar gangstettir vid tessa gotu eru uppfullar af solumonnum med allskonar varning. Eg er buinn ad kaupa mer einhverja smahluti, en tessi hluti ferdarinnar atti ad visu ad vera algjort kaupaedi! Vid aetludum ad lata sauma a okkur jakkafot (her eda i Vietnam) og kaupa lika fullt af raftaekjum, m.a. stafraena upptokuvel og taka restna af ferdinni upp a vidjo.

En tad er ovist hvort tad verdi mikid um verslunarferdir hja okkur ef Biggi verdur rumliggjandi afram. Vid erum hinsvegar bunir ad komast ad tvi ad vegabrefsaritun til Kambodiu faest vid landamaerin tannig ad vid turfum ekki ad vera her i Bangkok frekar en vid viljum. Vid forum beint og kikjum a Angkor og drifum okkur svo til Vietnam. Tad skal enginn segja ad vid seum ad taka tad rolega i tessari ferd! :)

Eg aetla hinsvegar ad drifa mig uppa hotelherbergi og faera sjuklingnum eitthvad ad eta. AEtli hann se ekki ad horfa a MTV-Thailand eda eitthvad! Hahahaha, tad er sko fyndin stod. Kvedja fra Bankok,
Maggi og Biggi.
Kl. 10:11 | | #
miðvikudagur, maí 26, 2004

S-Tailand upp til Bankok. I rutu. Uff.

Vid erum ekkert allt of hressir eftir gaerkvoldid, treyttir eftir litinn svefn og ekki laust vid ad sma timburmenn seu ad hrja okkur. En tad var gaman i gaer. Vid skelltum okkur a barina og spjolludum mikid vid breska vini okkar. Eg (Maggi) dansadi nu eitthvad adeins lika en Biggi let tad alveg vera sokum meidsla. Skemmtilegt kvold. En eg er hraeddur um ad dagurinn verdi ekki jafn skemmtilegur. Vid erum ad fara i batsferd yfir til meginlandsins og tadan beint i 15 tima rutuferd til Bankok! Nei tetta er ekki aslattarvilla. Fimmtan tima rutuferd. Og vid tunnir og vitlausir. Tetta verdur eitthvad svakalegt. Ruturnar eru ad visu godar, en von okkar er bara ad tad verdi ekki allt of mikil kaeling eins og vid hofum lent i. Tad er erfitt ad sofna tegar madur skelfur ur kulda.

Her a Koh Phi Phi er grenjandi rigning og tvi agaet timasetning ad fara nuna. Bankok here we come!
Kv. Magnus og Birgir.
Kl. 05:03 | | #
þriðjudagur, maí 25, 2004

Koh Phi Phi, Tailandi. Magnus Sveinn tikkar:

Tad for ta aldrei svo ad vid faerum ekki i Thai-Massage. I gaerkvoldi letum vid lokkast og skelltum okkur i nudd. Tad eru nefnilega nuddstofur her utum allt og fyrir utan sitja nuddararnir og segja seidandi roddu vid ta sem ganga hja, "massaaaage?". Vid skelltum okkur a einn tessara stada og fengum klukkutima nudd fyrir 350 kr.! Rett rumlega eitt hamborgaratilbod. Tetta var bara helviti fint nudd og madur slakadi vel a spennunni i vodvunum eftir tennan endalausa teyting a okkur undanfarid. Til ad fjarlaegja allan misskilning ta vorum vid enn i stuttbuxunum og vid vorum ekki nuddadir a ovideigandi stodum! (heyriru tad Bebba!?) Hehehe. Vid erum ad spa i ad skella okkur aftur i kvold enda bunir ad vera duglegir i dag eins og eg er ad fara ad segja fra.

Tegar vid voknudum i morgun var ein su mesta urhellisrigning sem eg hef lent i. Vid letum tad to ekki a okkur fa enda var planid ad fara ad kafa! Vid hofdum pantad okkur kofunarferd daginn adur i einni af tessum endalausu kofunarskrifstoum sem eru her. Vid forum ad Phi Phi Lei (tar sem "The Beach" er og vid forum lika tangad i gaer) og kofudum einu sinni og tad var mjog fint. Margt ad sja og godur filingur i vatninu. Amk hja mer, Biggi var eitthvad slappur og gat lika omogulega sokkid! Kennarinn okkar turfti ad lana honum tvo af lodunum sinum en tad dugdi ekki til og hun turfti ad halda i hann allan timann til ad hann flyti ekki upp a yfirbordid. Tad er ekki tungt i honum Bigga!

Seinni kofunin var vid Phi Phi Don (eyjan sem vid gistum a) og tad var lika mjog finn stadur, endalaust af fiskum og koral. Biggi for to ekki nidur i seinna skiptid tvi hann var slappur. Tegar vid komum ad landi var enn rigning og tvi forum vid bara inn i bungalowinn okkar (vorum vid bunir ad segja ad vid erum med einka bungalow kofa vid strondina a besta stad a eyjunni? hihihi!) og lasum baekurnar okkar allan eftirmiddaginn. Vid erum bunir ad vera duglegir ad lesa, Biggi adallega i ad rifja upp Hringadrottinssogu og eg ordinn mikill addaandi Dan Brown (fyrst las eg The Da Vinci Code og er ad klara Deception Point). Nuna erum vid hinsvegar ad fara ad fa okkur ad snaeda og jafnvel fa okkur i annan fotinn. Vid gatum tad nefnilega ekki almennilega i gaer tvi vid turftum ad kafa i morgun. Vid verdum nu ad na einu djammi a tessari frabaeru eyju. :)

Biggi er ad na ser af tessari flensu en er buinn ad vera hostandi undanfarna daga. Eg hef sloppid vid tad en hef fengid toluvert fleiri flugnabit (og eflaust maurabit) i stadinn. Eg er med nokkud stor bit her og tar en faest teirra valda mer otaegindum sem betur fer. Vid hofum ekkert solbrunnid i ferdinni tokk se alveg snilldar solaburdi sem vid keyptum heima adur en vid forum. Man ekki hvad hann heitir en tad er froda (ekki krem) i blaum brusa. Allir ad kaupa svoleidis fyrir sumarid! :) Eda kemur kannski ekkert sumar heima a Islandi? Eg bara man tad ekki. :)
Kvedja fra Tailandi,
Magnus og Birgir.
Kl. 11:48 | | #
mánudagur, maí 24, 2004

Hae Biggi her i Phi Phi

I gaer tokum vid lifinu bara rolega og vorum bara a stondinni um daginn og skodudum stadinn. Um kvoldid var maggi of treittur og nennti ekki ad gera neitt. Eg a hinn boginn er buinn ad vera veikur undanfarna daga og akvad ad gera ekki neitt. Forum a tennan fina veitingastad sem heitir H.C. Andersen og fengum okkur tessa gleasilegu triggja retta maltid. Tetta var eins og a 5 stjornu veitingarstad(to eg hafi aldrey bordad a svoleidis stad og er kanski ad ykja tetta adeins) og maltidin kostadi bara 800 islenskar kronur. Eftir tad forum vid bara i hattin enda bunir ad borda yfir okkur.

I dag voknudum vid frekar snemma til ad geta notid dagsins til fulls. Fengum okkur ad borda og hengum i solitlu leti til um 12. Vid forum svo nidur i "bae" og leigdum okkur Taxi bat. Hann tok okkur ad tessarri alveg frabaerri eyju. Vid tokum hring i kringum hana, eda naestum, og forum svo ad tessari littlu stond sem vid turftum ad bida vid tvi tad var of mikid flod til ad komast ad "strondinni". Eftir ad vid vorum bunir ad leika okkur adeins tarna a litlu strondinni forum vid svo hinn haettulega leidangur ad "strondinni". Tad var nefnilega tannig ad baturinn for ekki ad "strondinni" heldur for hann ad litlu gati vid sjoinn sem vid attum ad fara i gegnum. Vid vorum komnir svona langt tannig vid vildum ekki snua vid nuna. VId forum i sjoinn med tessu mikla brimi og reyndum ad koma okkur i gegnum gatid. Vid vorum ekkert sma hraeddir tvi allir steinarnir tarna eru alveg flugbeittir og tu att ad koma ter i gegnum gat sem er svona 1,5 meter ad tvermali med oldurnar skellandi upp gatid halft og sidan hverfur hun alveg og skellur harkalega aftur ad gatinu. Storhaettulegt en vid komumst samt lifandi af. Fekk leidinlegt sar a leidinni tangad upp a hned en let tad ekki a mig fa. Vid komum svo ad "strondinni" ( eg geri "" tvi tetta er stondin ur the Beach sem mer finnst alveg omurleg mynd og langadi naestum ekki ad sja hana i motmaela skyni en ta hugsadi eg med mer ad ta mindi Leo og leikstjorarnir hleaja ad mer og eg aetla ekki ad leifa tessum haefilekalausu folki haeja af alvoru Islenskum viking, hvad halda teir eiginlega ad teir seu. En su hel.............) og hun var mara tonokkud nett. Mer fannst ad visu annar hluti eyjunnar svo mikklu fallegri og turfti ekki einu sinni ad haetta lifi minu fyrir tad. I bakaleidinni i gegnum gatid var oldugangurinn jafnvel meiri og eg var ekki jafn heppin i tad skiptid. Fekk nokkur frekar leidinleg sar og eitt mjog ljott og djupt a tanna (tid megid hlaeja af oheppni minni ef tid viljid) en maggi slapp bara frekar vel. Fekk tvaer trjar skramur a siduna sem nadu ekki einu sinni til blods tannig engin tarf ad hafa ahyggjur af magga. Hann lendir alltaf a fotunum.
Eftir langa batsferd til baka ta var sarid mitt ordid frekar ljott og tvi turftum vid ad fynna apotek en tad sem okkur var bent a var lokad en sem betur fer fundum vid ett a lidinni ad kofanum okkar. Maggi tok mynd af tanni tannig ad allir heima munu sja tad fljotlega. Oheppni en tetat lagast allt. Svona eru aevintirin.

Vid aetlum nuna ad fynna einhvern matsolustad og kaupa okkur i svangin fyrir minna en 100 kall. Kanski jafnvel i nudd. Kemur i ljos i naestu faerslu.

Kvedja Biggi Og Maggi
Kl. 11:41 | | #
sunnudagur, maí 23, 2004

Paradis. Maggi skrifar:

Ja, enn og aftur getum vid fullyrt ad vid seum i paradis. Tessi stadur er frabaer, sa besti hingad til finnst mer. Allir toludu um hvert sem vid forum hvad Tailand vaeri frabaert og tad er alveg ad standa undir vaentingum. Stadurinn er to ekki fallegri en Bora Bora, en stemmningin er allt odruvisi. Her er virkilega skemmtileg baejarstemning og allir vingjarnlegir. A matsolustodum eru spiladar biomyndir og folk sest gjarnan nidur a stodunum og horfir a eina mynd yfir kvoldmatnum adur en tad kikir a barina. Maltidirnar kosta kringum hundrad kronur, Phad Thai (geggjadur tailenskur rettur med alskonar doti) og fullt af allsonar mat. Allt annad er lika hrae-odyrt og haegt ad nalgast allt sem mann langar i. Herna liggja stelpurnar berbrjosta a strondinni, hver annari fallegri og strakarnir leika ser i strandblaki og allir busla i heitum sjonum. Tailenskt nudd i klukkutima kostar 350 kr. og vid aetlum ad profa tad fljotlega. Madur getur meira ad segja legid a strondinni og latid nudda sig og stjana vid sig. Her keppast lika allir vid ad bjoda manni skodunarferdir og kofunarferdir og mikid til af fallegum skartgripum og endalaust af skranbudum. Storskemmtileg stemmning.

I gaer for eg ut en fannst eg eitthvad asnalegur og kepti mer tvi bara nyjar stuttbuxur og bol og tailenskt halsmen og armband (bolurinn er otrulega Svabba-legur, hehehe). Svo for eg og rolti a barina og keypti mer bjor, spjalladi vid hop af enskum krokkum sem eru a ferdalagi eftir ad hafa verid i sjalfbodavinnu einhverstadar her i Asiu. Eg sa keppni i Tailensku kickboxi og a odrum bar var rokkhljomsveit ad spila cover-log. Svo voru barir med danstonlist og eg dansadi vid tailenskar (held eg) stelpur eitthvad fram eftir kvoldi. Eg entist samt ekki lengi enda buinn ad ferdast i taepa 40 klukkutima tar a undan! :)

Vid vildum bara oska tess ad allir sem vid tekkjum vaeru herna med okkur ad njota lifsins tvi mer finnst tid eiga tad skilid ollsomul! Tid kikid bara seinna til Koh Phi Phi og sjaid strendurnar fallegu og upplifid stemmninguna. :)
Kvedja,
Magnus og Birgir.
Kl. 07:42 | | #
laugardagur, maí 22, 2004

Koh Phi Phi, Tailandi, kl. 19. Maggi skrifar:

Jaeja, kannski kominn timi a ad eg skrifi eitthvad lika. Vid erum nykomnir ur ansi longu og strembnu ferdalagi. I gaer eftir ad vid vorum bunir ad skra okkur utaf hostelinu forum vid og skodudum Petronas turnana i Kuala Lumpur, ss. i Malasiu fyrir ta sem ekki vita. :p Vid erum nu bunir ad segja fra tvi enda hofdum vid ekkert nema tima til ad drepa i KL, tvi rutan til Tailands var ekki fyrr en um kvoldid. Tad er sokum tess ad landamaerin eru loku a nottinni og vid vorum tvi fremst i rod kl. 6 um morgunninn til ad komast inn i Tailand, eftir 7 tima rutuferd. Hun helt nu samt afram i taepa tvo tima eda tar til vid komum ad Hadyai (eda eitthvad svoleidis). En tad var nu ekki aldeilis lokaafangastadur okkar. Oseisei nei. Tar keyptum vid okkur ferd til Koh Phi Phi. Hun hofst tveimur timum seinna a fjogurra tima "rutuferd", i rugbraudi sem var trodinn med 15 manneskjum og farangurinn bundinn a takid. Alls ekki skemmtileg ferd i miklum trengslum og enn meiri hita. Vid lifdum tad nu samt alveg af og vorum ta komnir til Krabi. Tar toludu vid okkur solumenn sem seldu okkur gistingu a dyrara hoteli en vid aetludum ad gista a, og lika ferd til Bankok eftir nokkra daga! Teir eru sko gladir i kvold ad hafa platad Islendingana sem nenntu ekki ad segja nei. En tetta hefur allt stadid sem teir sogdu hingad til amk tannig ad vid erum sattir.

En ferdasagan er ekki alveg buin. Vid attum eftir tveggja tima batsferd i mesta storsjo sem eg hef lent i! Ad visu var alls ekki svo vont til sjos, en baturinn var litill og skall tvi harkalega upp og nidur og til beggja hlida allan timann. En vid vorum gladir allan timann og aldrei ogladir. Nu erum vid semsagt komnir til tessarar yndislegu eyju vid vesturstrond Tailands, Koh Phi Phi. Baejarstemmningin her er alveg frabaer, engar gotur til ad tala um, bara litlir stigar milli husa og reidhjol einu farartaekin. Allt er i gongufjarlaegd og vonandi faera skyin sig far solinni a morgun svo dvol okkar her verdi enn anaegjulegri. Eg aetla ad reyna ad skralla eitthvad i kvold tott eg se ortreyttur, en Biggi sem er eitthvad slappur eftir gifurlega loftkaelingu i rutunum aetlar ad leggja sig og reyna ad na ur ser sleninu. Vid hofum enn ekki kynnst neinum her (sem er skritid, bunir ad vera her i taepa trja tima!) en vonandi raetist ur tvi fljotlega. :) Kaerar kvedjur fra Koh Phi Phi,
Maggi og Biggi.

E.S: Vid viljum endilega minna folk a gestabokina! Allir sem ekki hafa skrifad tar eiga ad gera tad hid fyrsta! :)
Kl. 11:20 | | #
föstudagur, maí 21, 2004

Hallo fra Kuala Lumpur
Birgir Her


Vid forum med rutu fra Sinngapore i gaer. Tetta var ekki nein venjuleg ruta heldur. Tetta var Luxus ruta. Adeins trju saeti i rod og saetin voru meira lik La-z-boy en venjulegum saetum. Tad skritna vid tad var ad ferdin, sem var 5 timar, kostadi bara um 1200kr a mann i tessarri glaesibifreid. Vid vitum ad visu ad ruturnar sem vid eigum eftir ad taka hedan af verda ekki beint luxus en tad var samt fint ad tessi var svona god.

Vid komum hingad til Kuala Lumpur um 4 leitid og kitum stax nidur ad hostelinu sem vid vorum bunir ad panta. Ad visu svindladi leigubilstjorinn okkar adeins a okkur en tad munadi bara tikollum tvi allt er frekar odyrt herna. Maltid(nudlur og kjot) kostar um 80kr herna. En tvi midur er bjorinn herna adeins dyrari en eg helt. 1/5 litra bjor a skemmtistad kostar um 400kr en 1 litra bjor vid gotumatsolustad kostar um 250kr. Veit ekki alveg hvad hann kostar ut i bud en bidst vid tvi ad hann se toluvert odyrari.

Allavega vid komum um 4 leitid i gaer hingad og komum nidur ad hosteli. Toludum vid nokkra ferdalanga og eignudumst nyjan kanadiskan vin. Vid(eg og maggi) horfdum adeins a scary movei 2 til ad slaka adeins a enda ekki bunir ad horfa a sjonvarpsskja sidan vid vorum i USA(ekki ad vid soknudum tess en tad er svo gott ad slokkva a heilanum fyrir framan skjainn) Vid kiktum svo med nyja vini okkar ut ad borda og hann tok okkur svo i sma konnunarleidangur um frumskoga storborgarinnar. Kiktum a Thai skemmtistad en bjorinn tar var of dyr og ekki beint filingur i folki sem vid filudum. Kiktum svo til baka og fengum okkur bjora a gotumatsolustad sem er beint fyrir framan hostelid. Toludum saman um Islendinga og Islenska tonlist(eins og eg og maggi eigum til med ad gera tegar vid hittum nyja vini) Eftir tetta forum vid bara upp ad hosteli og svafum. Tad er svo heitt herna 35C ad vid notudum ekki einu sinni lak i nott tegar vid svafum. Tad lekur af mannii svitin tegar madur er ad ganga nidur goturnar herna.

I dag voknudum vid frekar snemma. Klukkan var rett rumlega 7 tegar vid forum upp og i sturtu og svoleidis. Vid vorum svo komnir ut a gotu um 8:15 og a leidinni ad Petronasturnunum. Petronas tviburaturnarnir eru neist staerstu byggingar i heiminum( taipei 101 staerst) og na upp i 450 metra haed. Vid kiktum tangad i dag og gengum brunna sem er a milli teirra. Hun er a 41 haed af 82 tannig akkurat i midjunni. Haerara upp er turistum ekki leift ad fara. Vid skodudum borgina adeins tadan og forum svo aftur nidur. Forum i verslunarmidstod sem er i botninum a turnunum. Tar eru adeins finar og dyrar verslanir og hlutirnir tar eins og buxur og tannig a sama verdi og a Islandi. Vid kiktum svo adeins i gardin sem er fyrir utan turnana. Hann er alveg gullfallegur og frekar stor. Hengum tar i sma tima og akvadum svo bara ad snua vid og reyna finna einhvern odyran gotumarkad eda odyrari verslunarmidstod. Gengum adeins um baeinn og lyktin af Skit(holraesin her eru opin upp ad gongugotum)mengun og ogedslegum asiskum mat helt okkur vel vakandi. Fundum tetta internetkaffi a leidinni nidur i bae og okvadum ad segja hae vid folkid heima.

Tetta er tad sem vid erum bunir ad vera ad gera seinustu daga og nu er komid ad ykkur ad segja okkur hvad tid erud buin ad vera ad gera seinustu daga eda seinasta manudinn.

Eg vill lika Oska fjolu til hamingju fyrir ad vinna "keppnina" enda su eina sem sendi einhvad inn. Og hvi fengum vid ekki neitt einasta komment a tvem dogum sem vid erum i burtu fra tolvunni. Vorum frekar vonsviknir ad sja ad engin kom med skilabod til okkar. Ef tetta heldur afram ta nennum vid ekki ad standa i tvi ad blogga.

Med hvedju fra Asiu Birgir og Magnus.
Kl. 03:55 | | #
miðvikudagur, maí 19, 2004

Singapore, kl. 20. Maggi skrifar:

I dag forum vid a Lord of the Rings syninguna i Singapore Science Center. Tad var mjog gaman og margt ad sja. Buningar ur myndinni, storar eftirlikingar af kostulum og husum ur myndinni, sverd og hjalmar og allskonar aukahlutir, og margt fleira. Eftir ad hafa rolt um syninguna i dagodan tima forum vid yfir i Visinda-hlutann og skodudum okkur um. Tvi midur var tetta allt gert fyrir krakka og tvi heldur barnalegt en vid laerdum to ymislegt sem vid ekki vissum adur og saum sniduga hluti.

A leidinni heim roltum vid i gegnum Chinatown tar sem nokkrir solumenn (adallega klaedskerar) reyndu ad pranga uppa okkur vorum. Vid eigum to eftir ad kynnast tvi enn betur tvi teir eru vist mjog agengir i Tailandi og Vietnam. A morgun tokum vid rutu til Kuala Lumpur (ad ollum likindum) en hofum ekki hugmynd um hvad vid aetlum ad sja eda gera tar. Naestum oll restin af ferdinni er oplonud enn, og tad er bara agaett. Ta er ekkert stress og vid erum ekki ad missa af neinu. Tad eina sem vid vitum er ad vid aetlum ad stoppa sma stund a einni af eyjunum fallegu i S-Tailandi (liklegast Ko Phi Phi) og vid aetlum ad sja Angkor i Kambodiu. Tetta er tad eina sem vid vitum um naesta manudinn! :)

Eg er buinn ad setja inn enn fleiri myndir, allar fra Astraliu i tetta skiptid. Tannig ad tad eru komnar myndir fra ollum stodum sem vid hofum verid a nema Singapore! Tvilikt duglegur. Tannig ad endilega, allir fara og skoda myndirnar og sja alla flottu stadina sem vid hofum verid a og hvad tad hefur verid gaman. Hihi.
Myndir!

Kvedja, Magnus og Birgir.
Kl. 11:27 | | #

Ny keppni!!!!!!!

Nuna eru tad tid sem erud ad keppast um samtykki okkar. Tad eina sem tid turfid ad gera er ad senda besta og nanasta og skemmtilegasta e-maild sem tid getid um allt sem gerdist i survivor eftir ad svarta stelpan var rekin og til loka. Seinasti skilafrestur er eftir tvo daga og tad gerir a midnaetti 20. Skiptir ekki mali hverjum tid sendid.

Allir ad taka tatt og gera flott e-mail.
Kl. 01:17 | | #
þriðjudagur, maí 18, 2004

Birgir skrifar fra Singapore

Jaeja vid erum bara komnir til Asiu. Komum um 3 a stadartima hingad. Tad eru um 2,5 timar sidan. Erum komnir a hostelid okkar og tad er hid finasta hostel. Eigum eftir ad akveda hvort vid forum fra singapor a morgun eda hinn. Liklegast hinn. Heitt herna. Um 32 gradur a selsius. Eyddum um 8 timum i dag i flugvel og hef eg aldrey haft tad jafn notarlegt i flugvel adur. Fullta af myndum(allar tlotr myndirnar) sem tu gast kveykt og slokt a ad vild i skja um 50 cm fyrir framan tig(allir med ser skja). Sa Butterfly effect(god), House of vind and fog(mjog god) og Unforgiven(god). Og lek mer adeins i tolvunni og horfdi a nokkra grintaetti a milli tess ad flugfreyjurnar stjonudu vid mig. Vid hverju er ad buast af besta flugfelagi i heimi.

I gaer var mjo mikid ad gera hja okkur enda seinasti dagurinn okkar i sydney. Vid byrjudum daginn a ad fara nidur ad Darling harbor sem er svona hofn med hotelum og veitingarstodum og allskonar. Litid var af folki tannig ad vid gengum ad "The Rocks" sem er svona gamla hverfid i Sydney. Mikid af hellulogdum gotum og mursteina husum. Trongar gongugotur. Gengum halfa leid yfir Sydney Harbor briggjuna. FOrum svo nidur ad hofn og tokum ferju yfir i Tangora dyragardin. Saum alls konar dyr. Tar a medal Ljon, kenguru, koalabjorn, skogarbjorn, kameldyr, refi, apa(ad eta sinn eigin skit), Edlur og margt margt fleirra. Eftir ad vid vorum bunir ad skoda naer oll dyrin(ef ekki oll) forum vid til baka og akvadum ad ganga bara alveg yfir bruna. Hinum megin vid hana var skemmtigardur og vid tokum eina ferd i parisarhjolinu(mjo romantiskt) rett eftir ad solin sast. Forum svo til baka nidur a hotel med 2 haeda nedanjardarlest. Tegar vid vorum komnir aftur tangad slokudum vid a i um 1 tima og forum svo nidur ad Imax biohusinu med kanadiskri vinkonu okkar(Genine) og saum 3d biomynd. Hun het "Haunted Mansion" og var med naer engan sogutrad. Tetta var eiginlega bara gert til ad syna trividdina sem var mjo cool. Eftir tennan stora dag forum vid bara aftur nidur ad hosteli og svavum vel til um 5:30 i morgun.

Tetta er sagan oll. Sit herna bara a tessu fina hosteli sem er med fritt Internet. Ja eg sagdi fritt. Fyrsti stadurinn sem vid hofum farid a sem er med fritt net. Vid reynum ad hafa samband sem fyrst. Bless fra midbaug.

Maggi er buinna d baeta vid Myndum(hann er ad tvi nuna tannig vonandi tekst tad) tannig tid getid skoda taer. Njotid vel.
Vidbot fra Magga: Eg setti inn fullt af myndum fra Bora Bora og tad er svo audvelt og netid er fritt herna tannig ad eg set eflaust inn milljon myndir fljotlega! Eg lofa i tetta skiptid! :)
Myndir fra Bora Bora!

Onnur vidbot: Eg er buinn ad setja inn myndir fra Rarotonga og Nyja Sjalandi! Tvilikur dugnadur! Og svo sma aukapakka, Arty Farty myndir! Nog ad skoda nuna.
Rarotonga og Nyja Sjaland!
Arty Farty!

Kvedjur fra Singapore,
Birgir og Magnus.
Kl. 09:17 | | #
sunnudagur, maí 16, 2004

Birgir skrifar fra Striliunni:

I gaer forum vid a pobbarolt med 69 hopnum. Allir sem hofdu farid tessa ferd sogdu okkur ad tad vaeri frabaert. Veit ekki hvort tad se tad ad vid seum fra Islandi(sem er med bestu djammmenningu i heimi) eda tad hafi bara lent illa hja okkur med kvoldid en tetta var ekki tad frabaert. VId forum og frekar leidilega stadi.Og einn stadurinn var meiri segja lokadur fyrir okkur i sma tima tannig vid bidum uti i kuldanum frekar lengi. Svo tegar vid komumst loks inn vorum vid bunir ad bida of lengi og turftum eiginlega strax ad fara. Sa seinasti var bestur ad minu mati enn magga leikadi ekki vel vid hann. Dansadi soldi mikid a allveg stappodu dansgolfi med lukasi vini. Forum svo um trju a hosteid tar sem okkur langadi ad halda afram en barinn fyrir nedan hostelid var lokadur. Eg og lukas forum a roltid (skildum magga ovart eftir) ad leita af stad sem var opinn eftir trju en fundum bara einn i um 15min fjarlaegd fra hostelinu. Tad var enginn annar en Cheers. Um helmingurinn tar inni voru asiskt folk en tad var samt finnt ad dansa tarna eftir einn storan bjor. Komum heim um half sex.

I dag voknudum vid um 1. Forum a faetur og Fengum okkur ad borda og forum i klippingu. Eg klippti harid mitt frekar mikid. Er varla med har lengur. Maggi snirti sitt bara. Forum svo i Botenical Gardens og gengum um tar i um 2 tima. Mjo mikid af fallegum jurtum og skemmtilegum ledurblokum. Skodudum Virgin megastor og saum am tad var sigurros til solu tar. Forum svo i turn herna sem hefur utsini yfir alla borgina. Gerdum tad eftir ad tad mirkradi svo tad vaeri betra.
Eg er fegin ad tid komid svona oft ad skoda postin okkar en endilega tid sem kommentid ekki mikid gerid tad endilega meira. Viljum lika heyra i ykkur. Bless herna "Down Under"
Biggi Ingi Jonasson
Kl. 10:21 | | #

Sydney, Astraliu, kl. 20. Magnus skrifar:

Vid vorum ordnir frekar treyttir a ollu tessu rauda hari sem var farid ad flaekjast fyrir okkur tannig ad vid skelltum okkur i klippingu (klettpingu) i dag. Eg vildi ekki bida med tad tott tad se eflaust odyrara i Asiu tvi eg held eg treysti ekki folki i Tailandi fyrir harinu minu dyrmaeta. En viti menn, audvitad lenti eg hja asiskri konu a klippistofunni! Kannski ekki skritid tvi vid erum her i midju Chinatown (tad er Chinatown i ollum staerri borgum!). Eg reyndi ad lata hana skilja ad eg vildi bara venjulega klippingu en hun var ekker a tvi ad skilja hvad eg meinti, en vid saettumst loksins a 'short hair cut'. Hun aetti nu ekki ad geta kludrad tvi.
Og viti menn! Getid hvad gerdist!? HA? Nei, tad er ekki eins og tu heldur. Hun var bara algjor snillingur med skaerin og klippti og rakadi kollinn a mer otrulega vel! Eg var sem sagt bara virkilega anaegdur med klippinguna mina, ein su besta sem eg hef fengid. Og tad fyrir tiu astralska dollara, sem er rett rumur fimm hundrud kall! Klippistofur a Islandi maettu nu taka ser tetta til fyrirmyndar. Ha. Sammala? Andres, skiladu tvi til mommu tinnar. Fimm hundrud kall. :) Hehehe. Allir til Astraliu i klippingu.
Tegar hun var svo buin ad klippa mig setti hun gel i harid og spurdi hvort eg vildi fa toppinn beint upp i loftid (eins og margir asiskir strakar eru) en eg sagdi nei. Hun sagdi 'You're not familiar with spikey style?' og brosti. Tad fannst mer voda fyndid en sagdi ekki neitt. Mig langadi helst ad segja henni ad broddaklipping hafi sidast verid i tisku a islandi fyrir fimmtan arum. :)

Mer fannst ekki gaman i gaerkvoldi og var mjog svekktur med tad. En tad var gaman i dag ad sja Botanical Gardens og utsynid yfir borgina eins og Biggi bloggadi vaentanlega um her a undan mer. Eg byst vid ad geta komid inn slatta af myndum a morgun, tannig ad tid bidid bara spennt! :) Kvedja fra Sydney,
Maggi.
Kl. 10:20 | | #
laugardagur, maí 15, 2004

Sydney, Astraliu. Kl. 18. Maggi skrifar:

Ta erum vid komnir til uppahalds borgarinnar minnar i heiminum! Sydney er aedisleg borg og mer lidur mjog vel herna. Andrumsloftid er bara eitthvad svo afslappad og allir eru svo vingjarnlegir. Herna gaeti eg hugsad mer ad bua og tad eru ekki margir stadir i heiminum sem eg get sagt tad um.

I fyrradag vorum vid enn i Roturua i Nyja Sjalandi og aetludum ad gera eitthvad snidugt og nyta okkar litla tima tar sem best, en vid vorum badir eitthvad dasadir og langadi barasta ekkert ad gera. Vid vorum bunir ad gera tad sem okkur langadi mest ad gera, Maori syninguna og Waitomo Glowworm hellana tannig ad vid roltum bara nidur ad sjo og skodudum svarta svani og keyptum okkur is. Tad var mjog fint. Svo tegar vid komum uppa hostel var kanadiskur vinur okkar a leidinni i bio a frumsyningu a Troy, nyju myndinni med Brad Pitt og fleiri godum. Vid skelltum okkur bara med og hun var bara alveg trusufin! (Veit ekki af hverju Biggi bloggadi ekki um hana i gaer, tid verdid ad spyrja hann!) Myndin byrjar ad visu alveg skelfilega og eg var full ad teir aetludu ad vinna svona illa ur tessu lika fina efni. En hun reddadist alveg og er bara mjog fin i minningunni. Ad visu var hljodkerfid i bioinu tad versta sem vid hofum nokkru sinni heyrt i, tad er meiri bassi i litlu heyrnartolunum minum sem eg nota vid minispilarann. Fyndid tvi sidast tegar vid forum i bio var tad i Manns Chinese Theater i Hollywood og tar var besta hljodkerfi sem vid hofum heyrt i! Gaman ad tessu.

Vid forum fljotlega ad sofa eftir ad vid komum uppa hostel tvi vid turftum ad vakna kl. 3 um nottina til ad taka naeturrutuna til Auckland. Tad gerdum vid og roltum adeins um Auckland adur en vid komum okkur uppa flugvoll. Vid flugum til Wellington og tadan strax yfir til Sydney og komum hingad kl. sex i gaerkvoldi. Vid kynntumst audvitad strax fullt af folki (alveg faranlegt hvad tad er audvelt ad kynnast bakpokaferdalongum eins og eg hef talad um adur) og forum a barinn sem er a nedstu haedinni og fengum okkur bjor a Happy Hour! Laerdum nokkra nyja drykkjuleiki og spiludum ta vid fullt af skemmtilegum Bretum godan part ur kvoldinu. Virkilega gaman og amk einn af tessum leikjum verdur sko profadur vid fyrsta taekifaeri tegar vid komum heim! Hehehehe.

I dag voknudum vid svo og roltum nidur ad adal hofninni tar sem Sydney Harbour Bridge er og operuhusid fraega. Tadan tokum vid svo ferju til Manley beach og tar roltum vid um og skodudum mannlifid. Fraebaert vedur, eins og besti sumardagur a Islandi, tott her se haust og naestum kominn vetur! Alveg magnad tegar madur hugsar um tetta. Fljotlega verdur sko miklu mun heitara hja okkur tvi vid forum til Singapore a tridjudagsmogun og tadan upp i gegnum Asiu. Vid tolum reglulega um ad tad se sko tegar aevintyrid okkar byrji fyrir alvoru, og ad allt fram ad Asiu se bara upphitun! Tad kemur i ljos fljotlega. Tad er nefnilega alveg rosalega audvelt ad vera bakpokaferdalangur i Nyja Sjalandi og her i Astraliu. Eftir ad hafa rolt a Boardwalkinu og horft a brimbrettakappa og folk i strandblaki og keypt okkur fot fyrir kvoldid (hehe, tad hljomar stelpulega, en tad er stort kvold framundan) ta tokum vid ferjuna aftur til midborgarinnar.

En ja, tad er laugardagskvold framundan og vid letum plata okkur i ad kaupa okkur mida i serstakt pobbarolt tar sem farid er a fimm bari og skemmtistadi og fritt inn og friir drykkir og svona flottheit. (tad turfti ad visu ekki mikid til ad sannfaera okkur!) Tannig ad tad er villt kvold framundan i Sydney og vid eigum eflaust eftir ad eignast fullt af nyjum vinum sem vid hittum svo aldrei aftur. Vonandi hafid tid tad gott heima i vorstemmningunni. Takk fyrir kommentin, tad er alltaf gaman ad teim en mer finnst ad sumir maettu nu alveg vera duglegri ad lata vita af ser og koma med frettir ad heiman sko! :) Kvedjur fra yndislegu Astraliu,
Maggi og Biggi.
Kl. 07:51 | | #
fimmtudagur, maí 13, 2004

Birgir Ingi skrifar fra Aukland

Eg geri mer grein fyrir tvi ad tegar eg sendi blogg ta er ekki svona flottir feitletradir stafir eins og er hja Magga! Malid er bara einfaldlega tad ad eg kann tad ekki og mer langar ekki ad laera tad tannig saettid ykkur bara vid tad. Vid getum ekki allir verid eins godir bloggarar og hann maggi. Mer er lika bara alveg sama. Tid kunnid bara ekki ad meta mikilfengleika tegar tid sjaid hann. Eg veit lika add eg er med fleirri stafsettnigarr villlurur en Maggi en tad tidir ekki ad eg se verri persona. Eg meina vid getum nu ekki allir verid eins godir og Herra MAGGI i ad blogga enda er hann orugglega bestur. Ekki ad mer se ekki sama um ad MaGGi se betri en eg ad blogga tad skiptir mig bara engu mali. Eg hef mina kosti lika tott teir tengist ekki endilega "BLOGGI" ta eru teir tarna djupt inni. EG meina....... Eg MEiNA tad eru sumir sem eru bara betri en adrir i ad BloGgA og AUDVITAD er "Maggi" betri en eg i tvi. Tad er eins og tad eina sem tid heima seud ad hugsa um er hvad godur hann "maggi" er i ad blogga. Tad er eins og tid seud ekki einu sinni ad lesa tad sem vid erum ad skrifa. Er tad tad eina sem skiptir mali? Hvad um tad sem vid erum ad gera? Eg veit ad "Maggi" er betri i svona en eg en tid getid allavegna svarad!

P.S. Allt gengur vel. Ekkert nytt ad segja.

Kvedja Biggi og Herra fullkominn "Maggi"
Kl. 20:34 | | #
miðvikudagur, maí 12, 2004

Rotorua, Nýja Sjálandi, Maggi skrifar:

Jæja, á meðan Biggi bloggadi streðaði ég við að segtja inn myndir og náði að setja inn alveg slatta! :) Þó eru það bara myndir frá Los Angeles og Lompoc. Ef við komumst aftur á þetta fína internetkaffihús á morgun þá set ég líklegast inn fleiri. Nóg af fallegum myndum frá Bora Bora og Rarotonga og svona. :) Mér tókst meira að segja að stilla tölvuna á íslenskt lyklaborð! Ah, hressandi að skrifa alla þessa íslensku stafi. æþóúáðöööö. Hehe. Þangað til næst, þá eru myndirnar hérna:
Myndir: Los Angeles og Lompoc!
Maggi.
Kl. 07:10 | | #

Birgir skrifar fra Rotorua (Nyja Sjalandi)

Godan daginn Island. Eg er ad skrifa tessa grein klukkan half sjo um kvold sem tidir ad tad er kominn morgun a islandi.

I gaer vorum vid voda mikid ad hanga med nyju vinunum okkar fra hinum ymsu londum. Tad var Clark fra Danmork, Debora fra Sviss og Paul fra Israel. Vid kiktum nidur i bae um daginn og skodudum hann adeins i sma tjilladari filingu med Paul. Fengum okkur "Fish and Chips". Komum svo nidur a hostel og hittum Clarc og deborah og forum nidur i "skrudgardinn" og skodudum hverina og ledjupollana(sem er annars haegt ad sja a Islandi). Forum svo i sund(paeldu i tvi tad er sundlaug a hostelinu) og skelltum okkur aftur nidur i bae ad kaupa i matinn.

Um kvoldid skelltum vid okkur a mjo glaesilega og flotta syningu. Hun var um "The Maori" sem eru frumbyggjarnir herna. Hun var storglaesileg med stridsmonnum og konunum og bara ollu . Ahorfendurnir toku tatt og oskrudu a hverja adra (mjo gaman ad oskra a einhverja gamla konu fra USA) Eftri syninguna var tad matur ad haetti "The maori" sem er lamb og kjuklingur eldadir i holu? med tre? og heitum stein? eda eitthvad svoleidis! Sidan gengum vid i gegnum frydad landsvaedi teirra og fengum ad vita adeins meira um ta. Eftir tetta allt vorum vid of treittir til ad gera neitt tannig vid forum nidur ad hosteli og sofnudum, enda turtum vid ad vakna snemma daginn eftir.

I morgun voknudum vid um sjo og turftum ad fara a faetur til ad na rutu i "The Waitomo caves". Vid vorum ad ferdast i um 2 tima og komum svo ad hellunum. Vid forum med leidsogu manni okkar ad litlu husi og forum i kuldagalla. Mjo trongir gallar(taut, taut like a tiger, goldmember). VId vorum adeins tveir tannig vid hofdum leidsogumannin alveg fyrir okkur, CooL. Hann keyrdi okkur nidur ad hellinum sem vid forum ad skoda og vid voldum okkur gummislongu. Vid forum svo nidur i hellinu og hann var ekkert sma fallegur. Sumstadar var hann svo traungur ad madur turfti ad skrida i gegn og annars stadar var hann svo har ad hann nadi 40 metra upp. Vid gengum adeins til ad byrja med og svo tegar vid vorum komnir nogu djupt nidur ta var vatnid ordid nogu djupt til ad svamla i. Vid sloktum a ljosunum okkar(sem voru i hjalmunum) og leidsogumadurinn dro okkur i gegn i svoddin tima. tad eru lirfur hern sem heita "Glow worms". Taer,eins og nafnid gefur til kynna, gloa i mirkri. Efstu uppi, i um 10metra haed, voru alveg tusundir af teim. Tad var eins og vid vaerum komnir aftur ut og vid vaerum ad horfa a naeturhiminnin. Fyrir utan ta stadreind audvitad ad ljosin sem taer gefa er blatt. Sidan turftum vid ad lata okkur falla aftuabak ur sma haed nidur fra klett meb gummihringin um rassin. Vid heldum afram og svomludum i gegnum mjo traung gaung sem voru minni en meter a haed en margir metrar a dypt. Skodudum alveg glaesilega veggina sem eru bunir ad myndast seinustu miljon arin og fleirri orma. Forum nidur rennibraut med hreingin i kringum hausin og fengum nef fullt af vatni. Eftir tad var leidinni haldid upp a yfirbordid. Margar troppur i tessum traunga galla. Mjog treittur eftir tad. Tetta var alveg glaesilega skemmtilegur dagur og hann er ekki enn buinn tvi eg og maggi aetlum nuna ad fa okkur nokkra ollara.

Vid vitum ekkert hvad vid aetlum ad gera a morgun en vid yfirgefum Rotarui klukkan 3AM a stadartima tannig vid faum adra svefnlausa nott a morgun. Vid erum ordnir half vanir teim. Tetta er svona tegar madur er ad drifa sig.

Bid ad heilsa ollum sem eru 12 timum a eftir mer heima.

Eg vill lika segja til hamingju vid magga ad hafa unnid keppnina enda atti hann tad skilid. Hipp hipp hura fyrir magga. (klapp klapp klapp klapp klapp klapp klapp)

Hvenig gatud tid ekki nad upp i 30 a tvem dogum. Er engin ad fylgjast med okkur. Buh huh. Naesta atkvaedagreidsla verdur ad vera betri. Hun er ekki nuna en hun kemur fljotlega og an nokkurs fyrirvara tannig ad verdid tilbuinn(hrollur).

Bid aftur ad heilsa fra nyjasjalendi. Lifid i godri heilsu.
Kvedja Biggi og maggi.
P.S. Samkvaemt stafrofsrodinni aetti sidan ad heita tad.
Bae.
Kl. 06:15 | | #
mánudagur, maí 10, 2004

Haha etta er hann biggi. Eg er ad blogga vid hlidin a magga og tetta verdur hin mesta keppni. Ad visu veit maggi tad ekki strax tannig ad tegar vid kikjum naest a netid verda sem flestir ad vera bunir ad kjosa hver vann. Byrjid oll koment a X-Biggi eda X-Maggi. og talid svo um lifid og tilveruna. Herna kemur svo faersla min. Bloggid mitt.

TAD ER GAMAN AD FERDAST

Nu er nog komid ad ollum tessum alvarlega veruleika og tvi aetla eg ad enda a l'ettu notunum Med finni visu sem eg er ad reyna ad laera:

To a lad, said a young Amish maid,
"oh no, 'tis a sin to get laid"
But she gave carnal joy
to the hard-peckered boy,
in the Amish tradition: handmaid.

og her med lykur tessu. Og eg vill sja ad minnsta kosti 30 atkvaedi tegar vid komum hingad naest a netid.

Bid ad heilsa fra Aukland.
Birgir Ingi.
Kl. 03:44 | | #

Auckland, Nyja Sjalandi. Maggi skrifar:

Tetta er enginn sma munur, vid erum a tessu lika svakalega fina Internet kaffihusi (ekkert kaffi samt, hmmm...) i Auckland, og tad er samt tiu sinnum odyrara en vid erum vanir! Agaett ad vera kominn aftur i sidmenninguna. Ja vid erum semsagt halfnadir i ferd okkar i kringum hnottinn (tott ferdin se ekki halfnud timalega sed). Vid munum ekki stoppa a stad sem er lengra ad heiman, enda komnir til Nyja Sjalands sem er frekar langt i burtu. Samt finnst okkur vid ekkert vera neitt langt ad heiman! Okkur finnst heimurinn bara vera pinu litill! Tetta er alveg magand. Syn manns a heiminn er buin ad breytast verulega. Nuna er minnsta mal i heimi ad fara hvert sem er. Hehe, eg ordinn voda veraldarvanur eitthvad. :)

Vid gerdum ottalega litid a Rarotonga. Ekki get eg nu sagt ad eg maeli med tvi ad folk heimsaekji Cook-eyjarnar. Alls ekki skilja mig tannig ad taer seu eitthvad slaemar, en Tahiti og eyjarnar tar i kring (med Bora Bora i broddi fylkingar) eru bara svo miklu betri. Tad var vodalega litid lif a Rarotonga, amk tad sem vid saum. Tad bjargadi to algjorlega dvol okkar ad a hostelinu voru alveg storskemmtilegar manneskjur sem gerdu alveg jafn litid og tvi kynntumst vid teim alveg agaetlega a tessum stutta tima! Virkilega gaman ad tvi og frekar leidinlegt ad turfa ad kvedja tau oll strax, en tannig eru tessi bakpokaferdalog bara og allir hafa eflaust somu sogu ad segja. Gaman ad kynnast ollu folkinu en leidinlegt ad kvedja alla og hitta ta liklegast aldrei aftur.

Vid aetlum nuna ad fara til baejar sem heitir Rotorua og er i 4ja klst fjarlaegd fra Auckland. Vid gistum tar tvi tad er naer ymsum natturuperlum og stodum sem okkur langar ad skoda. Tvi midur verdum vid bara tar i trjar naetur, en vid forum til Astraliu fostudaginn. I dag er manudagurinn 10. mai (klukkan ad verda half fjogur eftir hadegi) en rett adan var sunnudagurinn 9. mai tvi vid forum yfir daglinuna! Vid vorum semsagt taepum halfum solarhring a eftir en erum komnir akkurat tolf timum a undan ykkur a Islandi! Gaman ad tessu.

Eg er farinn ad hlakka virkilega mikid til Hroarskeldu ofan a allt saman. Tad verdur alveg hrikalega gaman! (Bjork, vid verdum fremst a Zero 7!!) Allir sem vid hittum segja ad ferdin okkur se algjor draumur og snidugt ad enda a tonleikahatid med ollum vinum okkar! Samt finnst folki vid stoppa allt of stutt a hverjum stad sem er alveg rett, en vid gerum bara eins mikid og vid getum a tessum stutta tima. Fullt af folki sem vid hofum hitt er buid ad vera i Asiu og vid hofum fengid ymsar gagnlegar abendingar um hvert a ad fara og hvernig vid eigum ad hegda okkur. Allir segja ad madur turfi lika ad vera amk fimm vikur i Nyja Sjalandi til ad sja tad helsta! Vid latum naegja fjora daga. :) Nu tegar erum vid farnir ad plana alveg rosalega spennandi ferdir... t.d. Black Water Rafting, sem er semsagt rafting i nedanjardarhellum! Tad verdur sko ekki leidinlegt. :D

Eg laet tetta naegja, en eg hefdi getad skrifad tiu sinnum meira, tad er svo margt sem madur er ad hugsa og gera. :) Kvedjur fra staerstu borg vid Kyrrahafid,
Maggi.
Kl. 03:21 | | #
föstudagur, maí 07, 2004

Rarotonga, Cook eyjum, kl. 13.00. Maggi skrifar:

***breytt faersla, helt ad hun hefdi ekki komist i gegn i gaer! :) ups.***

Hvada hvada, madur er bara farinn ad blogga aftur a naestum tvi hverjum degi! Mer totti leidinlegt ad komast ekki a netid i viku til ad segja ykkur nyjustu frettir og lika tvi internetfikillinn i mer var i algjoru svelti og vid tad ad deyja! Enda minntist Biggi a tad i fyrradag hvad eg vaeri i godu skapi eftir ad eg fekk skammtinn minn! :) Tad var samt otrulega erfitt ad blogga ta tvi lyklabordin a internetcafe-inu a Tahiti voru alveg faranleg! Nokkrir mikilvaegir stafir eins og -a- og -m- voru a bandvitlausum stodum en allir hinir a sama stad nema lengra til haegri. Rosalega skritid, en tad reddadist alveg. Vid stikludum samt a mjog storu enda mikid sem gerist a viku, en eg held ad vid hofum munad eftir adalatridunum. :)

Engar myndir nuna, allar tolvurnar a tessum internet-kaffihusum eru forritadar til ad hleypa manni bara a netid og kannski a MSN til ad spjalla, og tad getur tvi ekki hver sem er komid og skellt stafraenni myndavel i samband og uplodad myndum a netid. En tetta kemur vonandi allt fljotlega. Eg er buinn ad setja nokkur hundrud myndir (!) a tvo geisladiska og verd bara ad vernda ta med lifi minu tar til eg kem heim tvi eg tori varla ad senda ta heim tvi teir gaetu brotnad i flutninginum. Eg er semsagt ekkert minniskort buinn ad kaupa enn. Tad tarf to vart ad taka tad fram ad tad er endalaust af myndefni a ollum tessum stodum og madur tarf liggur vid ad halda aftur af ser til ad vera ekki eins og tessir pirrandi Japanir (sem eru utum allt!!) sem taka mynd af hverjum einasta stein sem teir sja.

Rarotonga er staersta eyjan i Cook-eyja klasanum sem naer yfir mjog stort svaedi, eda svipad stort svaedi og oll vestur Evropa las eg einhverstadar. Tetta er mjog fallegur stadur, ekki osvipadur Tahiti, en her er svolitid annar bragur a mannlifinu tott eg kunni ekki ad lysa tvi vel. Her eru ekki fimm stjornu hotel utum allt heldur miklu meira af hostelum fyrir bakpokaferdalanga og mikil samkeppni a tvi svidi. Tvi er frekar odyrt ad gista her, vid borgum t.d. taeplega 1000 kr. islenskar fyrir nottina a alveg frabaeru hosteli a besta stad. Samt er allt annad mjog dyrt her, matvorur eru til daemis dyrari en a Islandi! Tannig var tad lika a Bora Bora en, otrulegt en satt, ta nadum vid ad lifa tar fyrir naestum engan pening! Ad visu tyddi tad ad vid bordudum pasta i sex maltidir i rod (spaghetti og nudlur til skiptis, hadegi og kvold, frir morgunmatur) en vid sporudum amk hellings pening og tad er tad sem skiptir mali. Amk a dyru stodunum, vid tolum mikid um hvad okkur hlakkar til ad komast til Asiu og lifa hatt fyrir mikinn pening.

I gaerkvoldi forum vid ad sja syningu med dansi og song og svaka trommuslaetti flottheitum. Tad var mjog gaman og i lokin var fullt af turistum kippt uppa svid til ad spreyta sig a tessum rosalegu mjadmahreyfingum. Eg (Maggi) var tekinn upp og dansadi eins og vitleysingur til ad vinna kokteil a barnum. Eg lenti i urslitavidureign vid fertugan kall fra USA en tapadi! Sa vann sem fekk meiri fagnadarlaeti fra ahorfendum sko. Tetta var mjog gaman en tvi midur tordi eg ekki ad taka myndavelina mina med og a tvi engar myndir af tessu. Eda kannski aetti eg ad segja sem betur fer. :)

Vid verdum her a Rarotonga i dag og a morgun og fljugum svo til Nyja-Sjalands a sunnudagsmorgun tar sem vid verdum i Wellington i fjora daga. Nuna erum vid tiu klukkutimum a eftir ykkur a islandi, en tegar vid forum til Wellington verdum vid komnir halfum solarhring a undan! Vid forum nefnilega yfir daglinuna. Mamma a afmaeli a sunnudaginn og eg missi ekki bara af afmaelisveislunni hennar heldur missi eg alveg af afmaelisdeginum! Vid upplifum bara ekkert niunda mai! Tetta er alveg magnad. Vonandi verdur gaman i afmaelinu a laugardagskvoldid hja ykkur ollum og serstaklega ter mamma! :)

Flestir sem vid hittum eru ad ferdast odruvisi en vid. Teir fara hinn hringinn um heiminn og stoppa mun lengur a hverjum stad. Tott vid seum svona stutt a hverjum stad ta er tad bara otrulega fint, madur faer ad sja svo margt og tetta a mjog vel vid okkur. Samt er tetta buid ad taka svolitid a, eg taldi tad saman og ef vid teljum med flugvellina sem vid reyndum ad festa einhvern svefn fyrir flug ta erum vid bunir ad gista a 13 mismunandi stodum a 19 dogum! Geri adrir betur! En nu er nog komid, kvedjur ur kyrrahafinu,
Maggi og Biggi.
Kl. 00:59 | | #
fimmtudagur, maí 06, 2004

MAGGI OG BIGGI BLOGGA FRA PAPETEE A TAHITI!

Sorry hvad tad er langt sidan vid bloggudum sidast en tad er erfitt ad komast i nettengingu herna a Tahiti. Restin af dvol okkar i USA var mjog fin. Vid gistum eina nott hja Sirry sem runtadi lika med okkur um Los Angeles og tad var mjog gaman. Skodudum Hollywood Boulevard, Mulholland Drive, forum a Punisher i Manns Chinese Theatre (bara til ad skoda tetta flotta bio) omfl. Bordudum pasta og drukkum margaritur um kvoldid og Addi vinur Sirryjar kom i heimsokn og vid spjolludum mikid um ferdalog og fleira. :) Takk fyrir okkur Sirry!

En eftir L.A. forum vid til Lokmpoc sem er litill baer 4 klst. fyrir utan L.A. Tar byr Jonas brodir hans Bigga og voru fagnadarfundir tvi teir hafa ekki hist i 15 ar!! Tar forum vid ad veida i tunglsljosi og lekum vid litlu fraendur Bigga, Jessie og Isaiah. Tad var vel hugsad um okkur og tad lida eflaust ekki jafn morg ar tar til teir hittast aftur. Eftir 2ja daga stopp tar forum vid aftur til L.A. og um kvoldid flugum vid svo til Papetee. Tegar tangad var komid akvadum vid ad fara enn lengra, til eyjunnar Bora Bora, 45 min flug fra Tahiti, og vid saum sko ekki eftir tvi!!!

Bora Bora er einn fallegasti stadur i heimi, ef ekki sa fallegasti! Vid tokum tvi rosalega rolega tar i trja daga og tad var alveg yndislegt. Hostelid sem vid vorum a var lika alveg frabaert, almennilegt og skemmtilegt folk tott fair kunni ensku. Her tala nefnilega allir innfaeddir fronsku og naestum allir ferdamennirnir herna koma fra Frakklandi! En tad var allt i lagi. Vid vorum mikid i sjonum ad snorkla og skoda fiskana og koralinn. Kiktum a strondina, en hostelid var hvort ed er alveg vid sjoinn og tvi ekki langt ad fara. Vid tokum fullt ad rosalega flottum myndum (annad ekki haegt a svona stad) og komum teim vonandi a netid fljotlega. Lofum to engu. :) Vid fljugum svo til Rarotonga a Cook eyjum i nott.
Kaerar kvedjur fra Tahiti,
Maggi og Biggi.

Kl. 03:20 | | #
miðvikudagur, apríl 28, 2004

Maggi skrifar fra Los Angeles

Vid forum i Universal Studios i gaer og tad var bara mjog gaman, virkilega vel heppnadur skemmtigardur. Vid forum i fullt af taekjum og saum fullt af syningum og tokum runt um studioin tar sem er verid ad taka upp fullt af Hollywood myndum. :) Gaman fyrir kvikmyndaahugamenn eins og okkur. Annars var tetta svoldid mikid stilad inna krakka og margt sem var greinilega gert fyrir yngri aldurshopa. En annad var virkilega flott og gaman ad sja. Verst ad vid getum ekki lika farid i Six Flags Magic Mountain, sem er russibanagardur af bestu gerd (hef eg heyrt). Mig langar nefnilega rosalega mikid ad profa einhvern geggjadan russibana i tessari ferd og vonandi er tad haegt einhverstadar annarstadar. Biggi er ekkert allt of spenntur fyrir tvi en eg er viss um ad ef hann fer einu sinni ta langar hann aftur og aftur.

Afsakid frekjuna i mer ad vera alltaf ad blogga, tetta aetti nottla ad skiptast jafnt a milli okkar en tad er dyrt ad vera a netinu og eg tikka hradar en Biggi. Vid hofum hvort ed er nakvamlega tad sama ad segja tvi vid fylgjumst audvitad ad i ollu!

En nuna turfum vid ad fara ad tjekka okkur utaf hostelinu okkar og kikja nidur a strond eda eitthvad. Vid faum liklegast ad gista sidustu nottina okkar her i LA hja henni Sirry tvi hun er ein i risastoru husi med nog plass. Svo forum vid a morgun til Lompoc ad hitta Jonas brodur hans Bigga. Kaerar kvedjur fra LA,
Maggi og Biggi.
Kl. 18:06 | | #
þriðjudagur, apríl 27, 2004

Maggi og Biggi, enn a Venice Beach Los Angeles, kl. 10 um morgun.

I gaerkvoldi kiktum vid i heimsokn til Sirryar verdandi kvikmyndastjornu og fengum mjog godar mottokur. Vid eyddum kvoldinu hja henni ad spjalla um allt milli himins og jardar og tad var mjog gaman. Lekum lika vid Lunu og Everest, en tad eru hundurinn og kotturinn a heimilinu. Takk fyrir okkur Sirry!! :)

I gaer var tad fyrsta sem vid saum tegar vid komum uta strond alveg typiskt fyrir Los Angeles. Tad var nefnilega verid ad taka upp einhver atridi fyrir sjonvarpstatt eda biomynd eda eitthvad. Vid settumst nidur til ad fylgjast med og tad getur vel verid ad vid hofum sest i bakgrunninum i einhverju atridinu! Verst ad vid vitum ekkert hvad var verid ad taka upp...

Nuna erum vid ad bida eftir tvi ad komast i ferd til Universal Studios sem a vist ad vera voda gaman. Ad visu atti rutan ad saekja okkur klukkan niu i morgun en gleymdi okkur! Tannig ad vid erum ad bida til ellefu... Tetta finnst okkur vera alveg typiskt fyrir ferdina okkar tvi vid erum bunir ad lenda i fullt af veseni sem tekst to alltaf ad reddast ad lokum sem betur fer. Vonandi heldur tad afram ad reddast, en best vaeri ef tetta myndi bara ganga eins og tad a ad gera! En vid erum svosem ekkert ad kvarta, vid vitum ad tad eru tonokkrir heima sem ofunda okkur. :) Kaerar kvedjur ur borg englanna og kvikmyndastjarnanna,
Maggi og Biggi.
Kl. 17:21 | | #
mánudagur, apríl 26, 2004

Biggi skrifar fra L.A.

jaeja tad var kominn timi til ad tid heyrdud fra mer aftur. Vid erum herna a coteli(milli hostel og hotel) a sjalfri Venic Beach. Erum bunir ad eida deginum i tad ad hjola a trihjoli a strondinni og gangaum. Tad er gedveikt vedur herna og mikklu taegilegraen i vegas vegna tess ad tad er svo turt i vegas en ekki herna. Tad var svo taegilegt ad sitja a trihjoli og skoda stondina og folkid. Vid forum svo ut ad bryggju ut i sjo og skodudum kyrrahafid i fyrsta skiptid.
Tegar vid komum i gaer var Cotelid sem maggi var buinn ad panta ekki laust vegna tess(vid komumst ad tessu i dag) ad tad var bokad a vitlausum degi tannig vid erum tar nuna. Tetta var samt ekki mikid vesen tvi tad er hostel herna rett hja sem vid gistum a.
Vonandi heiridi meira fra mer i framtidinni. Vid bidjum ad heilsa fra Borg englanna.
Birgir og Maggi
Kl. 22:36 | | #
sunnudagur, apríl 25, 2004

Breakfast at Tiffany's og djammad a 'strondinni'!

I gaer bordudum vid hadegismat a ekta ameriskum veitingastad tar sem vid satum vid afgreidslubordid og konan sem atti stadinn og afgreiddi okkur var grisk og hressasta manneskja i heimi, ekta Flo. Eg fekk mer Ham & Cheese Omelet og Biggi fekk ser fituborgara. :) Godur truck-stop-matur, og skemmtileg upplifun.

En i gaerkvoldi voru enskir strakar sem voru i sama herbergi og vid ad reyna ad fa okkur til ad koma a djammid en vid vorum ekki alveg a tvi af tvi vid vorum rosalega treyttir. A endanum for Biggi ad sofa en mer fannst omogulegt ad vera i Vegas an tess ad fara a eitt einasta djamm! Tad vaeri bara skomm vid vinahopinn okkar! :)
Tannig ad eg slo til og for ad djammid med Charlie og Alan (ensku strakunum) og Avi og Dorothe sem eru israelskir krakkar her a hostelinu. Tetta var ekkert sma gaman! Vid forum a einhvern bar i einu af spilavitunum tar sem voru rosalega hressir skemmtikraftar og allir a stadnum sungu med og skemmtu ser. Svo faerdum vid okkur a annan odyrari bar tar sem vid hittum fleiri straka sem baedi a hostelinu og sumir vinna her lika (eg er ad blogga fra hostelinu). Teir foru ad spila rullettu og ef var bara ad tala vid israelsku stelpuna og ensku strakana og drekkandi bjor. Svo nenntum vid tvi ekki lengur og yfirgafum tvi alla hina strakana og vid fjogur tokum leigubil a svaka skemmtistad sem heitir The Beach. Vid fengum fritt inn tvi vid tekktum gaur sem vinnur her a hostelinu og vid vorum tar alla nottina ad dansa og tala saman og tad var alveg frabaert. Tad voru hvitar pappaflyksur (?) um oll golf og atti ad vera voda flott og var tad reyndar. Rosalega mikid af folki og god tonlist (eitthvad sem eg bjost ekki vid) sem allir gatu dansad vid. Svo tegar hent var ut rumlega fimm um morguninn roltum vid og forum i supermarkad og keyptum snakk og eitthvad dot sem vid bordudum i straeto a leidinni aftur a hostelid. Algjor synd ad Biggi skyldi missa af tessu, en eg verd bara ad draga hann med naest. :)

Nuna erum vid ad fara ad kikja a eitthvad sma sem vid eigum eftir, sma lokatef af Las Vegas. Svo tokum vid rutuna til Los Angeles eftir hadegi og erum bunir ad boka mjog odyrt og flott hostel a strondinni i L.A. tannig ad tad verdur eflaust gaman. Va, tetta var lengri faersla en eg aetladi ad skrifa. En tad er svosem haegt ad skrifa endalaust tvi vid gerum svo margt og sjaum ennta meira. En tetta er nog i bili. Ferdakvedjur fra Vegas,
Maggi.
Kl. 18:51 | | #

Las Vegas, Maggi skrifar:

Viva Las Vegas! Alltaf undrast madur tegar madur kemur inn i risastort spilaviti ad tad skuli vera til nog af folki til ad daela peningum i tessa spilakassa allan solarhringinn allan arsins hring. Tegar allt kemur til alls eru tessi spilaviti oll eins, endalaust af spilakossum og slatti af rullettubordum og blackjack og poker. Umhverfid breytist bara pinulitid med hverju thema, tad er New York thema, Paris, Rom, Feneyjar, sirkus, piramidar, sjoraeningjar ofl ofl. Svo eru sum nottla bara rosa flott an tess ad hafa serstakt thema eins og t.d. MGM sem er staersta hotel i heimi med 5005 herbergjum (eda rumum, man ekki).

Vid fundum okkur ad lokum hotelgistingu a Lady Luck hotelinu (og casino) i fyrradag tvi tad var allt annad uppbokad. Vid eyddum svo kvoldinu i ad rolta um og skoda folkid og ljosin og spilavitin. I gaermorgun logdum vid svo af stad i skodunarferd til Miklagljufurs (Grand Canyon) og tad var alveg frabaer ferd. Vid stoppudum a tremur af bestu utsynisstodunum og tvilikt utsyni!! Oendanlega fallegt og oskiljanlega mikid og stort. Tetta toppadi meira ad segja Empire State bygginguna og allt! Rosalega vel heppnud ferd og vid gatum naestum ekki slitid okkur fra utsyninu tegar atti ad leggja af stad heim.

Vid turftum svo ad redda okkur gistingu adra nott og fundum fyrir heppni tetta lika fina Hostel sem er mjog odyrt og allir mjog vingjarnlegir. Vid aetludum ad gista tar bara i gaernott en vid nadum ekki ad skoda allt i dag tannig ad vid aetlum ekki ad taka rutuna til L.A. fyrr en a morgun. Eg aetla ad reyna ad henda inn einhverjum myndum nuna en hef takmarkadan tima, se til hvort tad tekst. Takk fyrir ad vera svona dugleg ad skrifa i comment kerfid, tad er gott ad hafa sma tengingu heim. :) Kaer kvedja fra borg syndanna,
Maggi og Biggi.
Kl. 06:18 | | #
fimmtudagur, apríl 22, 2004

Las Vegas, Nevada, USA. Maggi skrifar:

Jaeja, ta erum vid komnir til Las Vegas! Otruleg borg, tad fyrsta sem vid saum tegar vid lobbudum inn i flugstodina, spilakassar utum allt! Sidasti dagurinn okkar i New York var mjog finn. Vid forum a American Museum of Natural History og saum tar margt skrytid og skemmtilegt, adallega i geim-hlutanum. Svo roltum vid um Central Park og bordudum svo um kvoldid a TGI Fridays a Times Square svona til ad kvedja New York.

Kvoldid adur forum vid i bio til ad sja hvad annad en Kill Bill Vol. 2!!! Hun er alveg fraebaer og eg aetla ekki ad eydileggja neitt fyrir neinum med tvi ad segja meira. Ein manneskja stelur to algjorlega senunni i myndinni og tid komist bara ad tvi hver tad er tegar tid sjaid myndina.

Vid vorum komnir uta flugvoll i gaerkvoldi, nanar tiltekid La Guardia flugvoll, eftir leidbeiningum manns sem seldi okkur rutumida. Vid urdum svolitid ahyggjufullir vegna tortryggni vid alla Kana sem vid hofum komid okkur upp og forum tvi ad grandskoda allar ferdaupplysingarnar okkar til oryggis. Og viti menn! Vid attum ad vera a Newark flugvelli sem er alveg hinum megin i tessari storu borg!! Vid blotudum heimsku okkar og illkvittni tessa strakasna sem gaf okkur vitlausar upplysingar til ad selja okkur rutumida i dagoda stund, en tokum svo leigubil a rettan stad fyrir ekkert allt of mikinn pening.

En nuna erum vid ad redda okkur gistingu i Las Vegas. Tannig ad, tangad til naest, kaer kvedja,
Maggi og Biggi.
Kl. 21:33 | | #
miðvikudagur, apríl 21, 2004

New York, USA. Maggi aftur:

Jaeja, hvad hefur gerst sidan sidast. Uff, tad er svo mikid. Vid erum farnir ad venjast storborgarlifinu. Ekki seinna vaenna tvi vid eigum bara einn dag eftir her i New York. Tetta er allt yfirtyrmandi stort og flott og mikid herna, og allar borgir og allir baeir sem madur hefur komid til lyta nuna ut eins og krummaskud eftir tessa heimsokn. I dag forum vid i rutuferd med svona tveggja haeda turistarutu med engu taki svo madur sa oll hahysin vel, og tad voru finir leidsogumenn sem sogdu okkur fullt af stadreyndum og sogur um tad sem bar fyrir augu. Vid saum medal annars (ekki sjens ad eg geti munad allt): Times Square, Ground Zero, Rockafeller Center, Central Park, Macy's (staerstu verslun i heimi, soldid stor), Toys-R-Us (staerstu leikfangaverslun i heimi, lika soldid stor), Pier 17, Brooklyn Bridge, Madison Square Garden, Rado City Music Hall, Wall Street, Broadway leikhusin og endalaust mikid meira. Tad er alveg oendanlega mikid af hahysum herna og madur bara skilur ekki hvernig tetta gengur allt saman upp. Fasteignaverdid her er alveg skuggalega hatt (vid heyrdum alveg faranlegar tolur fra leidsogumonnunum) og tad eru samt milljon hahysi med milljon ibudum og endalausu skrifstofuplassi. En tad kom lika fram ad t.d. a Wall Street er sed um 20% af ollu bankafjarmagni i heiminum, og tetta eru ekki nema sjo gotulengjur (blocks).

Vid vorum nu soldid smeykir ad labba um goturnar her i gaerkvoldi en vid erum alveg bunir ad venjast tvi. Allt tetta sem madur hefur sed i biomyndunum um alla glaepina er nottla storlega ykt, og fyrir utan tad er borgin buin ad breytast rosalega mikid a undanfornum arum og er tar mest um ad takka hvad Rudi Gulianni (?) stod sig rosalega vel sem borgarstjori. Glaepir hafa minnkad rosalega mikid og eiturlyfjavandin er miklu mun minni en hann var. En nog um nutimasogu New York borgar. Tetta er buid ad vera alveg yndislegt, vedrid alveg fullkomid, og allt gengid vel. Vid buum a Gershwin hotelinu sem er fint hotel a frabaerum stad, en teir hafa lika herbergi sem teir troda inn rumum (sem brakar rosalega mikid i!) og tar gistum vid semsagt, i litlu herbergi med atta odrum manneskjum. Vid erum bunir ad kynnast teim adeins og tetta er alveg frabaert folk. Stelpa (flott stelpa!) fra Svitjod, og strakar fra t.d. Tyskalandi, Noregi, Svitjod og S-Afriku. Verst ad geta ekki kynnst teim betur tvi vid forum a fimmtudags morgun.

En vid erum bara nokkud fegnir ad vera ekki lengur tvi vid erum bunir ad kikja a allt tad helsta sem okkur langar ad sja. Vid erum nuna i hlidargotu vid Times Square a RISA internet cafe. Heyrumst flotlega!
Maggi og Biggi.
Kl. 01:14 | | #
þriðjudagur, apríl 20, 2004

Biggi skrifar fra New York!

Vid erum bunir ad vera uti i new york i allan dag. Skodudum brokklin bridge, ground 0, forum i staerstu verskun i heimi og skodudum bara alt mannhattan ofan fra rutu. er ad fita mer tannig ad segi meira naest. bae.
Kl. 21:51 | | #

New York, USA. Maggi skrifar:

Tid truid aldrei hvadan eg er ad blogga!!! Vid erum a toppi Empire State byggingarinnar og eg bara VARD! Vid erum bunir ad dast ad utsyninu i klukkutima og getum varla slitid okkur hedan. Tetta er otrulega fallegt. Bunir ad vaka allt of lengi tvi vid graeddum 5 tima a tvi ad fljuga hingad fra London. Klukkan er tiu en a London tima er hun trju um nott!

Allt gengur vel. Vid fengum gistiplass a besta stad a Manhattan fyrir ekkert allt of mikinn pening fyrir tilstilli bilstjora sem reddadi okkur og raendi Bigga i leidinni!En tad er onnur saga og bidur betri tima. A morgun aetlum vid ad skoda sem mest, og rosalega mikid er ad sja i gongufaeri vid Hostelid. Times Square, Central Park, Rockafeller Center, Grand Central og fleira og fleira. Hostelid er ss fimm minutum fra Empire State byggingunni! En tetta er nottla randyrt ad blogga herna tannig ad vid skrifum bara meira seinna! Kvedjur til ykar allra,
Maggi og Biggi.

Kl. 01:50 | | #
mánudagur, apríl 19, 2004

London, England. Maggi skrifar:

Ta er ferdin hafin. Vid maettum i Flugstod Leifs Eirikssonar kl. 5.30 i gaermorgun, utsofnir og finir. Nadum 3ja tima svefni hvor, virkilega godur undirbuningur fyrir reisuna. :) Tegar vid vorum komnir til London for dagurinn i ad leita ad Trailfinders ferdaskrifstofunni og kaupa ferdabaekur svo ekkert kaemi okkur nu a ovart. Tad vildi meira ad segja svo skemmtilega til ad tad var 3for2 utsala a ollum ferdahandbokum i bokabudinni sem var i somu byggingu og Trailfinders. Tar keyptum vid sex litlar baekur um afangastadi okkar i Bandarikjunum sem vid gluggudum svo i um kvoldid eftir ad hafa fundid okkur litid odyrt hotel nalaegt Paddington lestarstodinni. Vid lagum tar eins og rotadir selir strax eftir fyrsta daginn og saum eftir tvi ad hafa pakkad svona mikid! Tannig ad vid forum bara snemma ad sofa og voknudum snemma til ad fa okkur ekta English Breakfast, lodrandi i fitu. :)
En nu er ferdinni heitid a Heathrow flugvoll og aleidis til New York, New York! Vid buumst ekki vid tvi ad vera komnir tangad fyrr en i kvold tvi tad er yfirleitt ekki beint litid ad gera a Heathrow og oryggisgaeslan i USA er vist mikill pain in the ass tessa dagana. Tangad til naest, kvedja fra London,
Maggi og Biggi.

E.S: Ef tid viljid senda okkur post ta eru hlekkir i efsta dalkinum her til haegri. Eg (Maggi) er ekki ad nota maggi@mi.is netfangid heldur maggisv@hotmail.com. Bigga netfang er birgiri@msn.com. Svo er gestabokin ad bida eftir tvi ad einhver nenni ad kvitta! :)
Kl. 09:16 | | #
Heimsreisublogg
Magga og Bigga!

Keflavík
London
New York
Las Vegas
Los Angeles
Tahiti
Cook eyjar
Nýja-Sjáland
Ástralía
Singapore
Malasía
Taíland
Kambódía
Víetnam
Kína
Japan
Ítalía
Hróarskelda
..og aftur á klakann. :)

gamlar gróusögur

<< current
Vefsíðugerð

© Magchen 2004
No rights reserved