miðvikudagur, apríl 28, 2004

Maggi skrifar fra Los Angeles

Vid forum i Universal Studios i gaer og tad var bara mjog gaman, virkilega vel heppnadur skemmtigardur. Vid forum i fullt af taekjum og saum fullt af syningum og tokum runt um studioin tar sem er verid ad taka upp fullt af Hollywood myndum. :) Gaman fyrir kvikmyndaahugamenn eins og okkur. Annars var tetta svoldid mikid stilad inna krakka og margt sem var greinilega gert fyrir yngri aldurshopa. En annad var virkilega flott og gaman ad sja. Verst ad vid getum ekki lika farid i Six Flags Magic Mountain, sem er russibanagardur af bestu gerd (hef eg heyrt). Mig langar nefnilega rosalega mikid ad profa einhvern geggjadan russibana i tessari ferd og vonandi er tad haegt einhverstadar annarstadar. Biggi er ekkert allt of spenntur fyrir tvi en eg er viss um ad ef hann fer einu sinni ta langar hann aftur og aftur.

Afsakid frekjuna i mer ad vera alltaf ad blogga, tetta aetti nottla ad skiptast jafnt a milli okkar en tad er dyrt ad vera a netinu og eg tikka hradar en Biggi. Vid hofum hvort ed er nakvamlega tad sama ad segja tvi vid fylgjumst audvitad ad i ollu!

En nuna turfum vid ad fara ad tjekka okkur utaf hostelinu okkar og kikja nidur a strond eda eitthvad. Vid faum liklegast ad gista sidustu nottina okkar her i LA hja henni Sirry tvi hun er ein i risastoru husi med nog plass. Svo forum vid a morgun til Lompoc ad hitta Jonas brodur hans Bigga. Kaerar kvedjur fra LA,
Maggi og Biggi.
Kl. 18:06 | | #
þriðjudagur, apríl 27, 2004

Maggi og Biggi, enn a Venice Beach Los Angeles, kl. 10 um morgun.

I gaerkvoldi kiktum vid i heimsokn til Sirryar verdandi kvikmyndastjornu og fengum mjog godar mottokur. Vid eyddum kvoldinu hja henni ad spjalla um allt milli himins og jardar og tad var mjog gaman. Lekum lika vid Lunu og Everest, en tad eru hundurinn og kotturinn a heimilinu. Takk fyrir okkur Sirry!! :)

I gaer var tad fyrsta sem vid saum tegar vid komum uta strond alveg typiskt fyrir Los Angeles. Tad var nefnilega verid ad taka upp einhver atridi fyrir sjonvarpstatt eda biomynd eda eitthvad. Vid settumst nidur til ad fylgjast med og tad getur vel verid ad vid hofum sest i bakgrunninum i einhverju atridinu! Verst ad vid vitum ekkert hvad var verid ad taka upp...

Nuna erum vid ad bida eftir tvi ad komast i ferd til Universal Studios sem a vist ad vera voda gaman. Ad visu atti rutan ad saekja okkur klukkan niu i morgun en gleymdi okkur! Tannig ad vid erum ad bida til ellefu... Tetta finnst okkur vera alveg typiskt fyrir ferdina okkar tvi vid erum bunir ad lenda i fullt af veseni sem tekst to alltaf ad reddast ad lokum sem betur fer. Vonandi heldur tad afram ad reddast, en best vaeri ef tetta myndi bara ganga eins og tad a ad gera! En vid erum svosem ekkert ad kvarta, vid vitum ad tad eru tonokkrir heima sem ofunda okkur. :) Kaerar kvedjur ur borg englanna og kvikmyndastjarnanna,
Maggi og Biggi.
Kl. 17:21 | | #
mánudagur, apríl 26, 2004

Biggi skrifar fra L.A.

jaeja tad var kominn timi til ad tid heyrdud fra mer aftur. Vid erum herna a coteli(milli hostel og hotel) a sjalfri Venic Beach. Erum bunir ad eida deginum i tad ad hjola a trihjoli a strondinni og gangaum. Tad er gedveikt vedur herna og mikklu taegilegraen i vegas vegna tess ad tad er svo turt i vegas en ekki herna. Tad var svo taegilegt ad sitja a trihjoli og skoda stondina og folkid. Vid forum svo ut ad bryggju ut i sjo og skodudum kyrrahafid i fyrsta skiptid.
Tegar vid komum i gaer var Cotelid sem maggi var buinn ad panta ekki laust vegna tess(vid komumst ad tessu i dag) ad tad var bokad a vitlausum degi tannig vid erum tar nuna. Tetta var samt ekki mikid vesen tvi tad er hostel herna rett hja sem vid gistum a.
Vonandi heiridi meira fra mer i framtidinni. Vid bidjum ad heilsa fra Borg englanna.
Birgir og Maggi
Kl. 22:36 | | #
sunnudagur, apríl 25, 2004

Breakfast at Tiffany's og djammad a 'strondinni'!

I gaer bordudum vid hadegismat a ekta ameriskum veitingastad tar sem vid satum vid afgreidslubordid og konan sem atti stadinn og afgreiddi okkur var grisk og hressasta manneskja i heimi, ekta Flo. Eg fekk mer Ham & Cheese Omelet og Biggi fekk ser fituborgara. :) Godur truck-stop-matur, og skemmtileg upplifun.

En i gaerkvoldi voru enskir strakar sem voru i sama herbergi og vid ad reyna ad fa okkur til ad koma a djammid en vid vorum ekki alveg a tvi af tvi vid vorum rosalega treyttir. A endanum for Biggi ad sofa en mer fannst omogulegt ad vera i Vegas an tess ad fara a eitt einasta djamm! Tad vaeri bara skomm vid vinahopinn okkar! :)
Tannig ad eg slo til og for ad djammid med Charlie og Alan (ensku strakunum) og Avi og Dorothe sem eru israelskir krakkar her a hostelinu. Tetta var ekkert sma gaman! Vid forum a einhvern bar i einu af spilavitunum tar sem voru rosalega hressir skemmtikraftar og allir a stadnum sungu med og skemmtu ser. Svo faerdum vid okkur a annan odyrari bar tar sem vid hittum fleiri straka sem baedi a hostelinu og sumir vinna her lika (eg er ad blogga fra hostelinu). Teir foru ad spila rullettu og ef var bara ad tala vid israelsku stelpuna og ensku strakana og drekkandi bjor. Svo nenntum vid tvi ekki lengur og yfirgafum tvi alla hina strakana og vid fjogur tokum leigubil a svaka skemmtistad sem heitir The Beach. Vid fengum fritt inn tvi vid tekktum gaur sem vinnur her a hostelinu og vid vorum tar alla nottina ad dansa og tala saman og tad var alveg frabaert. Tad voru hvitar pappaflyksur (?) um oll golf og atti ad vera voda flott og var tad reyndar. Rosalega mikid af folki og god tonlist (eitthvad sem eg bjost ekki vid) sem allir gatu dansad vid. Svo tegar hent var ut rumlega fimm um morguninn roltum vid og forum i supermarkad og keyptum snakk og eitthvad dot sem vid bordudum i straeto a leidinni aftur a hostelid. Algjor synd ad Biggi skyldi missa af tessu, en eg verd bara ad draga hann med naest. :)

Nuna erum vid ad fara ad kikja a eitthvad sma sem vid eigum eftir, sma lokatef af Las Vegas. Svo tokum vid rutuna til Los Angeles eftir hadegi og erum bunir ad boka mjog odyrt og flott hostel a strondinni i L.A. tannig ad tad verdur eflaust gaman. Va, tetta var lengri faersla en eg aetladi ad skrifa. En tad er svosem haegt ad skrifa endalaust tvi vid gerum svo margt og sjaum ennta meira. En tetta er nog i bili. Ferdakvedjur fra Vegas,
Maggi.
Kl. 18:51 | | #

Las Vegas, Maggi skrifar:

Viva Las Vegas! Alltaf undrast madur tegar madur kemur inn i risastort spilaviti ad tad skuli vera til nog af folki til ad daela peningum i tessa spilakassa allan solarhringinn allan arsins hring. Tegar allt kemur til alls eru tessi spilaviti oll eins, endalaust af spilakossum og slatti af rullettubordum og blackjack og poker. Umhverfid breytist bara pinulitid med hverju thema, tad er New York thema, Paris, Rom, Feneyjar, sirkus, piramidar, sjoraeningjar ofl ofl. Svo eru sum nottla bara rosa flott an tess ad hafa serstakt thema eins og t.d. MGM sem er staersta hotel i heimi med 5005 herbergjum (eda rumum, man ekki).

Vid fundum okkur ad lokum hotelgistingu a Lady Luck hotelinu (og casino) i fyrradag tvi tad var allt annad uppbokad. Vid eyddum svo kvoldinu i ad rolta um og skoda folkid og ljosin og spilavitin. I gaermorgun logdum vid svo af stad i skodunarferd til Miklagljufurs (Grand Canyon) og tad var alveg frabaer ferd. Vid stoppudum a tremur af bestu utsynisstodunum og tvilikt utsyni!! Oendanlega fallegt og oskiljanlega mikid og stort. Tetta toppadi meira ad segja Empire State bygginguna og allt! Rosalega vel heppnud ferd og vid gatum naestum ekki slitid okkur fra utsyninu tegar atti ad leggja af stad heim.

Vid turftum svo ad redda okkur gistingu adra nott og fundum fyrir heppni tetta lika fina Hostel sem er mjog odyrt og allir mjog vingjarnlegir. Vid aetludum ad gista tar bara i gaernott en vid nadum ekki ad skoda allt i dag tannig ad vid aetlum ekki ad taka rutuna til L.A. fyrr en a morgun. Eg aetla ad reyna ad henda inn einhverjum myndum nuna en hef takmarkadan tima, se til hvort tad tekst. Takk fyrir ad vera svona dugleg ad skrifa i comment kerfid, tad er gott ad hafa sma tengingu heim. :) Kaer kvedja fra borg syndanna,
Maggi og Biggi.
Kl. 06:18 | | #
fimmtudagur, apríl 22, 2004

Las Vegas, Nevada, USA. Maggi skrifar:

Jaeja, ta erum vid komnir til Las Vegas! Otruleg borg, tad fyrsta sem vid saum tegar vid lobbudum inn i flugstodina, spilakassar utum allt! Sidasti dagurinn okkar i New York var mjog finn. Vid forum a American Museum of Natural History og saum tar margt skrytid og skemmtilegt, adallega i geim-hlutanum. Svo roltum vid um Central Park og bordudum svo um kvoldid a TGI Fridays a Times Square svona til ad kvedja New York.

Kvoldid adur forum vid i bio til ad sja hvad annad en Kill Bill Vol. 2!!! Hun er alveg fraebaer og eg aetla ekki ad eydileggja neitt fyrir neinum med tvi ad segja meira. Ein manneskja stelur to algjorlega senunni i myndinni og tid komist bara ad tvi hver tad er tegar tid sjaid myndina.

Vid vorum komnir uta flugvoll i gaerkvoldi, nanar tiltekid La Guardia flugvoll, eftir leidbeiningum manns sem seldi okkur rutumida. Vid urdum svolitid ahyggjufullir vegna tortryggni vid alla Kana sem vid hofum komid okkur upp og forum tvi ad grandskoda allar ferdaupplysingarnar okkar til oryggis. Og viti menn! Vid attum ad vera a Newark flugvelli sem er alveg hinum megin i tessari storu borg!! Vid blotudum heimsku okkar og illkvittni tessa strakasna sem gaf okkur vitlausar upplysingar til ad selja okkur rutumida i dagoda stund, en tokum svo leigubil a rettan stad fyrir ekkert allt of mikinn pening.

En nuna erum vid ad redda okkur gistingu i Las Vegas. Tannig ad, tangad til naest, kaer kvedja,
Maggi og Biggi.
Kl. 21:33 | | #
miðvikudagur, apríl 21, 2004

New York, USA. Maggi aftur:

Jaeja, hvad hefur gerst sidan sidast. Uff, tad er svo mikid. Vid erum farnir ad venjast storborgarlifinu. Ekki seinna vaenna tvi vid eigum bara einn dag eftir her i New York. Tetta er allt yfirtyrmandi stort og flott og mikid herna, og allar borgir og allir baeir sem madur hefur komid til lyta nuna ut eins og krummaskud eftir tessa heimsokn. I dag forum vid i rutuferd med svona tveggja haeda turistarutu med engu taki svo madur sa oll hahysin vel, og tad voru finir leidsogumenn sem sogdu okkur fullt af stadreyndum og sogur um tad sem bar fyrir augu. Vid saum medal annars (ekki sjens ad eg geti munad allt): Times Square, Ground Zero, Rockafeller Center, Central Park, Macy's (staerstu verslun i heimi, soldid stor), Toys-R-Us (staerstu leikfangaverslun i heimi, lika soldid stor), Pier 17, Brooklyn Bridge, Madison Square Garden, Rado City Music Hall, Wall Street, Broadway leikhusin og endalaust mikid meira. Tad er alveg oendanlega mikid af hahysum herna og madur bara skilur ekki hvernig tetta gengur allt saman upp. Fasteignaverdid her er alveg skuggalega hatt (vid heyrdum alveg faranlegar tolur fra leidsogumonnunum) og tad eru samt milljon hahysi med milljon ibudum og endalausu skrifstofuplassi. En tad kom lika fram ad t.d. a Wall Street er sed um 20% af ollu bankafjarmagni i heiminum, og tetta eru ekki nema sjo gotulengjur (blocks).

Vid vorum nu soldid smeykir ad labba um goturnar her i gaerkvoldi en vid erum alveg bunir ad venjast tvi. Allt tetta sem madur hefur sed i biomyndunum um alla glaepina er nottla storlega ykt, og fyrir utan tad er borgin buin ad breytast rosalega mikid a undanfornum arum og er tar mest um ad takka hvad Rudi Gulianni (?) stod sig rosalega vel sem borgarstjori. Glaepir hafa minnkad rosalega mikid og eiturlyfjavandin er miklu mun minni en hann var. En nog um nutimasogu New York borgar. Tetta er buid ad vera alveg yndislegt, vedrid alveg fullkomid, og allt gengid vel. Vid buum a Gershwin hotelinu sem er fint hotel a frabaerum stad, en teir hafa lika herbergi sem teir troda inn rumum (sem brakar rosalega mikid i!) og tar gistum vid semsagt, i litlu herbergi med atta odrum manneskjum. Vid erum bunir ad kynnast teim adeins og tetta er alveg frabaert folk. Stelpa (flott stelpa!) fra Svitjod, og strakar fra t.d. Tyskalandi, Noregi, Svitjod og S-Afriku. Verst ad geta ekki kynnst teim betur tvi vid forum a fimmtudags morgun.

En vid erum bara nokkud fegnir ad vera ekki lengur tvi vid erum bunir ad kikja a allt tad helsta sem okkur langar ad sja. Vid erum nuna i hlidargotu vid Times Square a RISA internet cafe. Heyrumst flotlega!
Maggi og Biggi.
Kl. 01:14 | | #
þriðjudagur, apríl 20, 2004

Biggi skrifar fra New York!

Vid erum bunir ad vera uti i new york i allan dag. Skodudum brokklin bridge, ground 0, forum i staerstu verskun i heimi og skodudum bara alt mannhattan ofan fra rutu. er ad fita mer tannig ad segi meira naest. bae.
Kl. 21:51 | | #

New York, USA. Maggi skrifar:

Tid truid aldrei hvadan eg er ad blogga!!! Vid erum a toppi Empire State byggingarinnar og eg bara VARD! Vid erum bunir ad dast ad utsyninu i klukkutima og getum varla slitid okkur hedan. Tetta er otrulega fallegt. Bunir ad vaka allt of lengi tvi vid graeddum 5 tima a tvi ad fljuga hingad fra London. Klukkan er tiu en a London tima er hun trju um nott!

Allt gengur vel. Vid fengum gistiplass a besta stad a Manhattan fyrir ekkert allt of mikinn pening fyrir tilstilli bilstjora sem reddadi okkur og raendi Bigga i leidinni!En tad er onnur saga og bidur betri tima. A morgun aetlum vid ad skoda sem mest, og rosalega mikid er ad sja i gongufaeri vid Hostelid. Times Square, Central Park, Rockafeller Center, Grand Central og fleira og fleira. Hostelid er ss fimm minutum fra Empire State byggingunni! En tetta er nottla randyrt ad blogga herna tannig ad vid skrifum bara meira seinna! Kvedjur til ykar allra,
Maggi og Biggi.

Kl. 01:50 | | #
mánudagur, apríl 19, 2004

London, England. Maggi skrifar:

Ta er ferdin hafin. Vid maettum i Flugstod Leifs Eirikssonar kl. 5.30 i gaermorgun, utsofnir og finir. Nadum 3ja tima svefni hvor, virkilega godur undirbuningur fyrir reisuna. :) Tegar vid vorum komnir til London for dagurinn i ad leita ad Trailfinders ferdaskrifstofunni og kaupa ferdabaekur svo ekkert kaemi okkur nu a ovart. Tad vildi meira ad segja svo skemmtilega til ad tad var 3for2 utsala a ollum ferdahandbokum i bokabudinni sem var i somu byggingu og Trailfinders. Tar keyptum vid sex litlar baekur um afangastadi okkar i Bandarikjunum sem vid gluggudum svo i um kvoldid eftir ad hafa fundid okkur litid odyrt hotel nalaegt Paddington lestarstodinni. Vid lagum tar eins og rotadir selir strax eftir fyrsta daginn og saum eftir tvi ad hafa pakkad svona mikid! Tannig ad vid forum bara snemma ad sofa og voknudum snemma til ad fa okkur ekta English Breakfast, lodrandi i fitu. :)
En nu er ferdinni heitid a Heathrow flugvoll og aleidis til New York, New York! Vid buumst ekki vid tvi ad vera komnir tangad fyrr en i kvold tvi tad er yfirleitt ekki beint litid ad gera a Heathrow og oryggisgaeslan i USA er vist mikill pain in the ass tessa dagana. Tangad til naest, kvedja fra London,
Maggi og Biggi.

E.S: Ef tid viljid senda okkur post ta eru hlekkir i efsta dalkinum her til haegri. Eg (Maggi) er ekki ad nota maggi@mi.is netfangid heldur maggisv@hotmail.com. Bigga netfang er birgiri@msn.com. Svo er gestabokin ad bida eftir tvi ad einhver nenni ad kvitta! :)
Kl. 09:16 | | #
sunnudagur, apríl 18, 2004

Jæja

Þá er komið að þessu. Við förum uppá flugvöll rétt á eftir. Ég hefði nú viljað ná aðeins meiri svefni fyrir þetta mikla ferðalag en það verður bara að hafa það. Þrír tímar verða að duga. Ég sef bara í flugvélinni. En ég bloggaði áðan um brúðkaupið Höllu og Bigga sem var í dag á blogginu mínu. Tjékkið á því. En ég segi bara góða nótt og heyri í ykkur næst þegar reisan er byrjuð!
Maggi.
Kl. 01:43 | | #
miðvikudagur, apríl 14, 2004

Fjórir dagar

Þegar þetta er skrifað eru fjórir dagar rúmir í brottför frá Keflavíkurflugvelli. Ekki laust við að það sé kominn spenningur í menn. Allir miðar og áritanir reddí, og bara spurning um hvort sé ekki sniðugt að byrja að pakka svo maður gleymi nú engu. Maður veit samt ekki hversu mikið maður mun vilja kaupa á þessum fyrstu áfangastöðum þannig að það er pínulítil óvissa með hvaða föt á að taka með og hve mikið. Ég ákvað að kaupa ekkert fyrir ferðina sérstaklega því maður kaupir auðvitað eitthvað af fötum þarna úti, en þó gat ég ekki staðist freistinguna að kaupa mér bol með íslenska skjaldarmerkinu. Maður verður nú að flagga því að maður sé Íslendingur í þessum löndum. :)

Útlitið á síðuna er tilbúið og efast ég um að það taki miklum breytingum áður en við förum. Ég er líka búinn að kaupa mér pláss á netinu fyrir myndir (fyrsta skipti sem ég kaupi svona þjónustu á netinu!) og má nálgast myndirnar á slóðinni www.pbase.com/maggisv. Vonandi finnum við aðstöðu til að hlaða inn myndum þangað á sem flestum stöðum sem við heimsækjum svo nóg verði af myndum. Á myndasíðunni er svo gestabók og þar eiga allir að skrá sig sem hingað koma inn!

Kveðjupartýið verður haldið á Zetunni á föstudaginn og eru allir velkomnir sem kannast við okkur. Vinir okkar eru í hljómsveitum og munu tvær sveitir spila þarna um kvöldið. Gaman að þessu, um að gera að kveðja landið með stæl! :)
Maggi.
Kl. 15:02 | | #
þriðjudagur, apríl 06, 2004

Jæja, þá skal bloggað eins og vindurinn!

Nú styttist óðum í ferðina okkar. Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmir ellefu dagar í reisuna miklu. Allt of stutt. Ég hugsa bara um að njóta þess að eiga ferðina ennþá eftir því ég veit að um leið og við byrjum þá verðum við komnir aftur heim, því tíminn mun eflaust líða svo hratt. Og það er ekki skemmtileg tilhugsun. Vonandi mun þetta blogg skemmta einhverjum og jafnvel létta af áhyggjum fjölskyldna okkar, það verður örugglega allt í lagi með okkur og vonandi munu allar færslurnar sem verða skrifaðar hér inn í framtíðinni bara staðfesta það. :)
Maggi.
Kl. 01:27 | | #
Heimsreisublogg
Magga og Bigga!

Keflavík
London
New York
Las Vegas
Los Angeles
Tahiti
Cook eyjar
Nýja-Sjáland
Ástralía
Singapore
Malasía
Taíland
Kambódía
Víetnam
Kína
Japan
Ítalía
Hróarskelda
..og aftur á klakann. :)

gamlar gróusögur

<< current
Vefsíðugerð

© Magchen 2004
No rights reserved