fimmtudagur, júlí 01, 2004

Koben, Danaveldi. Maggi skrifar:

Jaeja, tad for ta aldrei tannig ad eg kaemist ekki a netid her i Danmorku. Eg sit nuna i ibudinni hennar Bjarkar og er ad fara ad gaeda mer a pizzu med henni og systkinunum Einari og Erlu. Hroarskelda er ad byrja rett a eftir...! Tad gaeti svosem verid betri vedurspa en vid erum vikingar og latum ekkert a okkur fa!

Mer og Bigga finnst vid bara vera komnir heim, vedrid er ekki gott og mjog ofyrirsjaanlegt og vid tolum islensku allan daginn vid vini okkar. Tad verdur nu samt gott ad koma heim og fa ad sofa i ruminu sinu! Mmmm... mig dreymir a nottunni um alvoru rum, tad er ekki beint gott, hvorki fyrir likama ne sal, ad sofa i tjaldi med enga dynu i heila viku.

Sma svekkelsi yfir ad baedi David Bowie og Muse seu bunir ad haetta vid ad spila, en eins og eg hef sagt adur ta er tessi hatid 30% um tonleikana, restin er bara folkid og stemmningin og partyid. :)

En jaeja, bless i bili. Hef ekki graenan gudmund um hvenaer eg skrifa her aftur.
Kaer kvedja,
Maggi.
Kl. 10:20 | | #
Heimsreisublogg
Magga og Bigga!

Keflavík
London
New York
Las Vegas
Los Angeles
Tahiti
Cook eyjar
Nýja-Sjáland
Ástralía
Singapore
Malasía
Taíland
Kambódía
Víetnam
Kína
Japan
Ítalía
Hróarskelda
..og aftur á klakann. :)

gamlar gróusögur

<< current
Vefsíðugerð

© Magchen 2004
No rights reserved