föstudagur, júní 25, 2004

Rom, Italiu. Maggi skrifar:

Allir vegir liggja til Romar og tvi vorum vid ekki i vandraedum med ad rata aftur til hofudborgarinnar. Eftir 3 spennandi daga runtandi um a glaesilegum Fiat Punto vorum vid bunir ad sja nokkurnvegin allt sem vid vildum sja i tessu heradi Italiu sem heitir Toscana (Tuscany). Vid forum fra Siena og tokum runtinn nordur a boginn og heimsottum einhverja smabaeji a leidinni. Tad er otrulega gaman ad keyra um sveitina herna, utsynid er alltaf storkostlegt, graenir akrar, gulir akrar, haedir og fjoll, skogar og allt tar a milli. Audvitad ma ekki gleyma vinekrunum sem eru utum allt og svo eru sveitasetur og kastalar her og tar til ad krydda adeins uppa tetta. Vid endudum svo daginn i San Quierico D'Orcia, litlum bae sem okkur var bent a ad kikja til (af itolskum krokkum sem vid hittum i Kina!). Tar fengum vid gistingu a Casanova Hotel Resort, sem var heldur dyrt en alveg tess virdi tvi tar var sundlaug og frabaert utsyni og allt til fyrirmyndar. Teir gafu okkur svo besta morgunverd sem vid hofum fengid i ferdinni, risa hladbord med allskonar krasum og gummuladi.

Vid byrjudum daginn i dag eftir morgunverdinn a tvi ad skella okkur aftur i sund og dorma i solinni tar til ad vid turftum ad checka okkur ut. Svo heldum vid runtinum afram og skodudum enn fleiri litla baei, og tar fengum vid aftur kunnuglega tilfinningu, tad var glapt a okkur fyrir ad vera ferdamenn! Og audvitad atum gelato og bordudum a frabaerum itolskum veitingastad i hadeginu. :)
Nuna erum vid sem sagt komnir aftur til Romar og bidum her bara eftir fluginu okkar til Danmerkur. Ferdin er senn a enda og tad verda ekki mikid fleiri faerslur her inn a tessa sidu. To munum vid skrifa stutta samantekt a ferdinni fljotlega her inn a siduna fljotlega, hvort sem tad verdur i Danmorku eda tegar vid komum heim. Vid tokkum amk samfylgdina og hlokkum til ad sja ykkur oll tegar vid komum heim. Kaer kvedja,
Magnus og Birgir.
Kl. 20:10 | | #
fimmtudagur, júní 24, 2004

Birgir i Siena

Veridi oll sael og blessud. Eg er herna i bae sem heitir Siena. Hann er i midju Tuscana fylki og er a milli Rom og Florence. Vid vorum i Florence bara i gaer en mjog stutt. Tar ta skodudum vid alveg ura og grua af gomlum kirkjum og husum. Tad er alveg otrulegt hve gothisk tessi hus eru og mikilfengleg. Skodudum lika eftirlikingu af styttunni David sem er a sama stad og su upprunalega var. Gengum lika bara mikid um og forum a bar um kvoldid til ad horfa a Italiu leikinn sem teir unnu en enginn fagnadi ut af teir fellu samt ur keppninni. Fult ad missa af fagnadarlaetum tvi taug eiga vist ad vera mikil her tegar teir vinna leiki. Timi okkar i Fierence var mjog anaeguleg en vid nenntum bara ekki ad vera i kringum alla tessa helvitis bandarisku ferdamenn. Helmingurinn af ferdamonnunum her i Italiu eru Bandarikjamenn. Vid akvadum ad leigja okkur bil og fara ur borginni og skoda okkur um.
I gaer morgunn ta forum vid af hostelinu og beint a bilaleigustad. Leigdum okkur bil fram a laugardag og vorum komnir ur borginni fyrir hadegi. Stefnunni var haldid ad Pisa. Um klukkutima seinna vorum vid komnir til Pisa og sau skakka turninn tar. Hann er minni en vid bjuggumst vid en hann er alveg storglaesilegur samt. Tad matti far upp hann en okkur langadi ekki tannig vid satumst bara nidur i grasid og horfdum a hann i sma stund. Eftir ad vid vorum bunir ad fa leid a tvi ta forum vid og fengum okkur Gelato. Bestu isar i heimi. Allskonar bragdtegundir og allar frabaerar og ferskar. Forum aftur i bilinn og stefnunni var haldid til Siena. Eftir um 2 tima akstur vorum vid svo komnir ad tessum gleasilega bae. Tad tok okkur sma tima ad finna bilastaedi enda eru ekki gotur midborgarinnar beint fyrir okutaeki gerd og tvi turfa allir ad leggja svoldid fra midborginni. Midborginn oll er a tessari rasa haed og tad eru gongustigar upp og nidur allstadar. Trongar gotur og oll husin alveg beint i naesta husi. Tetta er halfgert volundarhus tvi madur ser ekkert fyrir husunum i kringum mann. Tetta er einn fallegasti og yndislegasti stadur sem eg hef komid a akkurat vegna tess. Tad eru svo Piazzas allstadar inn a milli og alveg risa kirkja sem er med gull myndir a toppinum. Alveg ynislega falleg su kirkja. Sidan er eitt fallegasta torg(Piazza) herna og er 700 ara gomul kirkja tar med 90 metra turni sem er furdulegt ad liti svona vel ut eftir ad hafa stadid i 700 ar. Tad er alveg fullt af littlum kirkjum og kapellum allstadar inn a milli og sidan renna motorhjol inn a milli tvi tad er plass fyrir tau. Fallegur stadur og eg vildi ad tid vaerud oll herna til ad sja.
Vid erum ad fara hedan um adegisbilid og kikja i littlu littlu baejina i kring.

Kvedja fra Siena Biggi og Maggi
Kl. 08:24 | | #
þriðjudagur, júní 22, 2004

Florens, Italiu. Maggi a tvottahusi:

Komnir til Florens! Vid vildum sleppa ur endalausu ferdamannaflodi Romaborgar og tokum tvi lestina til Florens. Her er ennta meira af ferdamonnum! Planid klikkadi. Vid erum ad hugsa um ad leigja okkur bil og runta um Italiu i leit ad ro og naedi. Bunir ad fa hundleid a ollum tessum ferdamonnum utum allt.

Rom ver virkilega skemmtileg borg eins og margir vita. Rosalega margt ad sja og gaman ad ganga um goturnar og virda fyrir ser husin og kirkjurnar og allar fornleifarnar. Vid saum Hringleikahusid fraega og forum inn i tad og skodudum tad hatt og lagt. Vid saum gosbrunnin fraega (sem eg man ekki hvad heitir), spaensku troppurnar, fullt af kirkjum og fleiri gosbrunna, og tad sem bar haest, Vatikanid og Sixtinsku Kapelluna. Tad var mjog gaman ad sja skopun Adams med eigin augum. Sem endranaer var alveg stappad af turistum allstadar og madur gat varla hreyft sig en madur reyndi eins og madur gat ad njota sin tarna inni. Vid eignudumst goda vini i Rom og forum ut ad borda med teim og settumst nidur a spaensku troppunum tar sem folk spiladi a gitar og song fram a nott. Tad var virkilega gaman.

Sma um Hroarskeldu. Vid komum til Danmerkur seinnipartinn a sunnudaginn. Skv tvi sem eg best veit ta verda Andres, Atli og Eyjo komnir a fostudeginum. Ef tid lesid tetta strakar ta verdid tid ad taka fra nokkud stort svaedi tarna um morguninn til tess ad koma ollum fyrir, tvi tad er slatti af folki sem vill tjalda med okkur og tvi staerri hopur sem naer ad tjalda saman tvi betra. Flott ad gera sma radstafanir svo tid turfid ekki ad slast of mikid til ad halda svaedinu, redda einhverju til ad breida yfir svaedid eda eitthvad. Eg held ad besti stadurinn til ad tjalda a se vestan megin (minnir mig) vid jarnbrautarteinana, amk teim megin sem tonleikasvaedid er ekki. Frekar nalaegt ollu tjonustusvaedinu og ekki of langt fra brunni yfir a austursvaedid. Hihi. Ef tid naid tessu ta vaeri tad toppurinn. Bara ad tryggja sem staerst svaedi svo vid verdum ekki a of dreyfdu svaedi. Endilega ad kommenta allir teir sem aetla ad tjalda med okkur og segja hvenaer tid komid og hverjir verda med ykkur.

En vid aetlum ad reyna ad halda afram ad njota lifsins her i Italiu, borda pasta og pizzur og finna tessa rolegu stemningu sem vid erum bunir ad leita ad utum allt. Turfum naudsynlega ad slappa af eftir tessa svakalegu reisu. Hlokkum til ad sja ykkur oll fljotlega hvort sem tad verdur a Skeldunni eda tegar vid komum heim eftir taepar tvaer vikur. Kaer kvedja,
Maggi og Biggi.
Kl. 12:26 | | #
laugardagur, júní 19, 2004

Rom, Italiu. Maggino:

Svefnleysi gerir mann gedveikan.

Tokyo var skemmtileg borg og vid munum sakna hennar meira en flestra annara borga sem vid hofum komid til i tessari ferd. Sidasta kvoldid okkar var fimmtudagur og tvi alveg hressilega tilvalid til tess ad kikja a djammid med vinum okkar i sidasta sinn! Tad gerdum vid lika og tad var virkilega gaman, traeddum klubbana i Roppongi og donsudum og drukkum alla nottina. Tad tarf tvi ekkert ad taka fram ad vid vorum ekki i godu astandi klukkan fimm um nottina tegar vid komum aftur uppa hostel og attum eftir ad pakka og koma okkur uppa flugvoll fyrir klukkan niu! Einhvernvegin tokst okkur ad koma okkur ut rumlega sex, algjorlega osofnir og enn frekar hifadir. Vid attum akkurat rett fyrir lestarmidunum og reyndum ad finna stystu leidina gegnum tetta riiiiisastora lestarkerfi.

Einhvernvegin komumst vid uppa flugvoll fimm minutum adur en flugid atti ad fara i loftid. Misstum ss af fluginu en nadum ad breyta midunum okkar nokkrum sekuntum adur en tad var of seint. Nadum naesta flugi til Munchen i stad tess ad fljuga til Frankfurt, og beint fra Munchen til Romar. Flugid til Tyskalands var taepir tolf timar og var frekar erfitt enda vorum vid ekkert bunir ad sofa. Eftir 43ja tima vokustund logdum vid okkur svo loksins a hosteli i Rom.

Nuna erum vid bunir ad skipta um hostel og verdum her i tvaer naetur. Vid skodudum slatta af doti adan og aetlum ad taka a tvi i fornminjunum og ollu tessu endalausa doti a morgun. Svo komum vid okkur eitthvert uta land, til Feneyja eda eitthvad, og eftir ruma viku verdum vid a leidinni til Danmerkur. Kvedja fra tessari sogufraegustu borg i heimi,
Maggi og Biggi.
Kl. 13:28 | | #
fimmtudagur, júní 17, 2004

Enn i Tokyo... Maggi skrifar:

Ekki mikid ad segja, vid hofum ekki verid mjog duglegir her i Tokyo midad vid oft adur. Vid forum ad visu ut a lifid i gaer og kiktum a fullt af klubbum i Roppongi hverfinu. Gaman ad tvi og slatti af folki tratt fyrir ad tad hafi verid midvikudagskvold. Kikjum aftur i kvold og ta aetti ad vera meira af folki.

Eg er buinn ad setja inn fullt fullt fullt af myndum!!! Eg baetti vid myndum fra Tailandi og setti inn fullt af myndum fra Kambodiu og slatta fra Vietnam. Njotid vel!
Tailand
Angkor
Vietnam
Maggi.
Kl. 10:02 | | #
miðvikudagur, júní 16, 2004

Tokyo, Japan. Maggi san og Biggi san:

Tokyo er frabaer borg. Tad sem eg hugsadi um Tokyo adur en eg kom hingad var risastorir leiktaekjasalir og mikill havadi og laeti. Ad hluta til er tad rett, tad er rosalega mikid um tessa sali og mikil laeti tar inni, en borgin er alveg yndislega roleg og taegileg midad vid mannfjolda. Skritid er tad ekki? En her eru allir rosalega kurteisir og allir mjog hjalpsamir. Vid erum bunir ad skemmta okkur mjog vel adallega vid ad ganga um Tokyo og skoda mannlifid her i Japan. Gaman ad tessu.

Eg fekk frabaerar frettir i gaer. Pabbi benti mer a skola i Danmorku fyrir nokkrum vikum og eg sott i um hann a netinu tvi eg var ekki viss um hvad eg myndi gera i haust. Mamma sendi svo nakvaemari umsokn fyrir mig og sotti formlega um fyrir mina hond. Fjola systir sendi mer svo e-mail i gaer um ad eg hafi komist inn! Tannig ad ef allt fer sem horfir ta er eg a leidinni til Danmerkur i haust til ad laera margmidlun! :) Mikil anaegja med tessar frettir og tad er spennandi ad kikja til Danaveldis i tvo ar og laera eitthvad! Vonandi finn eg mig i tessu nami, tad hefur ekki gerst hingad til. :p Jaeja, nuna tekur Biggi vid.

Biggi her:
I gaer tha formum vid maggi med vin okkar fra svitjod i hinn typiska japanska stad. VId forum nefnilega i kareoke. Eg gaeti aldrey utskirt nakvaemlega hvernig thad var. Eg get bara sagt ad tad var 1000 sinnum skemmtilegra en eg hefdi ymindad mer. Maggi var ekki voda spenntur tegar hann kom tanngad enda bjost hann vid odruvisi umhverfi. Tu ferd nefnilega i herbergi med teim sem tig langar og singur tar. Allavega eg sannfaerdi hann( tannig sed) og vid forum inn med honun jon. TEgar tanngad var komid skemmtum vid okkur svo mikklu betur en vid heldum ad vid eyddum 2 sinnum meiri tima tar en vid aetludum. Reyndar tokum vid ekki eftir ad vid vaerum bunir ad vera tarna i 2 tima feyrr en teir voru bunir og vid borgudum bara fyirr einn. VId erum ad fara ut a lifid med vinkonum okkar fra bretlandi i kvold og kanski sma meira kareoke. Tad er svo skemmtilegt her i Japan. Tad er svo mikklu mikklu skemmtilegra en eg hefdi nokkurn timan ymindad mer. Allir eru svo hjalpsaminr og vingjarnlegir. Tedda er bara fullkomiod eins og tad er. MIg langar svo aftur og er ekki einu sinni farinn. VIldi samt hafa meiri peninga tvi tetta er dyrt.
VIll bara segja aftur ad tad var svo gaman i kareoke og vid skemmtum okkur konunglega her.
Sjaumst eftir 2-3 vikur (fer eftir hver tu ert)
Kvedja fro Tokyo. Maggi og Birgir Ingi.
Kl. 11:39 | | #
sunnudagur, júní 13, 2004

Tokyo, Japan. Maggi og Biggi:

Einhvernveginn ta kemur Lost in Translation alltaf uppi hugann tegar madur gengur um goturnar herna. Allt fullt af spilakassasolum og allir voda japanskir eitthvad og kunna ekki ensku. Svei mer ta ef eg sa ekki bregda fyrir Bill Murray adan... eda kannski ekki alveg. Vid erum semsagt komnir til fjolmennustu borgar i heimi eftir mjog svo stutt stopp i fjolmennasta landi i heimi. Tokyo er riiisastor og tad to okkur ekkert sma langan tima ad komast ad hostelinu okkar fra flugvellinum. Vid forum med nedanjardarlest og turftum ad skipta um lest trisvar eda fjorum sinnum en tad reddadist allt ad lokum. Hostelid sem vid erum a er frekar dyrt tannig ad vid aetlum ad reyna ad finna eitthvad odyrara a morgun. Annars er ekkert planad hja okkur her i Tokyo. Vid aetludum bara til Japans og nuna erum vid komnir! Hvad kemur naest veit svo enginn.

I Kina gerdum vid ymislegt af okkur. Vid forum i skipulagda skodunarferd tar sem var farid ad Kinamurnum eina og sanna og tad var mjog gaman ad ganga adeins a honum og sja tetta fraega og flotta utsyni. Otrulegt ad murinn liti ut eins og hann hafi verid gerdur i gaer tott hann hafi verid gerdur... eins og allir aettu ad vita... fyrir mjog longu sidan, amk ekki i gaer. Vid saum lika grafhysi Mings og tad var frekar slappt. Ekkert ad sja, serstaklega ef madur tekkir ekki soguna teirra. Tad var lika reynt ad selja okkur enihver kinversk lyf og eitthvad svona "reynum ad plata turistana" daemi en vid fellum nu ekki fyrir tvi... aftur. I gaer forum vid svo og saum Forbidden City en nenntum ekki ad skoda eitthvad risa safn sem er tar i adalhlutverki tannig ad vid saum bara torg hin himneska fridar og einhvern gard tar naelagt og flotta verslunargotu. Um kvoldid forum vid svo med kanadiskri vinkonu okkar ut ad borda a finan veitingastad til tess ad profa hina fraegu Peking-ond. Vid pontudum okkur heila ond trju saman og nadum barasta ad klara brodurpartinn af henni! Hun var mjog god og vel haegt ad maela med henni naest tegar tid verdid i Kina. Kannski ekki alveg i nainni framtid hja flestum en madur veit aldrei.

Tad var svo nytt met slegid tarna seinna um kvoldid. Vid keyptum okkur bjor... mjog godan bjor meira ad segja... 620 ml (toluvert meira en heima) og orugglega kringum 4.5%. Svona flaska kostadi hvorki meira ne minna en 13 kronur islenskar! Trettan kronur! Paelidi i tessu! Vid hofum bara ekki sed tad odyrara og einhvernveginn efast eg um ad tad muni gerast. Vid tokkudum bara gudi fyrir ad onefndir vinir okkar voru ekki a stadnum tvi hver veit hvernig tad hefdi endad!

Tad eru greinilega ekki allir sammala um hvort forsetinn okkar se ad standa sig vel eda ekki, en vid erum sammala um tad herna megin ad... tjah, vid finnum skitalyktina af tessu alveg hingad til Asiu. Virdist vera sem fjolmidlarnir (sem malid snyst audvitad um i fyrsta lagi) seu ad heilatvo folkid til tess ad tessi log nai ekki i gegn. Samt erum vid sko allt annad en addaendur Davids, tvert a moti. Annars kom upp agaetis hugmynd tegar vid vorum i Ho Chi Minh City (sem het adur Saigon) ad vid aettum ad profa tetta lika og endurskyra Reykjavik og kalla hana Borg Davids. Hljomar kunnuglega. Ad visu held eg ad tad hafi verid talad um tetta adur en er ekki um ad gera ad leyfa nafni hans ad lifa afram fyrst hann er nu ad haetta ad vera forsaetisradherra? Tad held eg nu.

En vid aetlum ad reyna ad gera eitthvad af okkur herna i Tokyo. Sma galli er samt a gjof Njardar, vid verdum ad vera komnir aftur inn a hostel fyrir half ellefu! Frekar slappt, og tad er lika ein af astaedunum fyrir tvi ad vid viljum skipta um hostel. Vonandi gengur allt sinn vanagang heima, kaer kvedja fra Japan,
Maggi og Biggi.
Kl. 10:02 | | #
fimmtudagur, júní 10, 2004

Peking, Kina. Maggi:

Af einhverjum astaedum hljomar Kina bara svo langt i burtu. Tegar madur var krakki ta var tad lengst i heiminum ad fara til Kina! Og nuna erum eg og Biggi komnir til hofudborgarinnar i hinu eina sanna Kinverjalandi, Peking. Tetta stopp var engongu aetlad til tess ad sja Kinamurinn fraega, enda ser madur ekki storan hluta af tessu risastora landi a tremur dogum. Tad er tvi naudsynlegt held eg bara ad koma aftur og skoda tetta land almennilega seinna. To held eg ad tad se snidugra ad laera kinversku fyrst, tvi her talar enginn ensku! Fyrsta landid sem vid hofum lent i tungumalaerfidleikum og to hofum vid farid til mun fataekari landa og mun afskekktari svaeda. Soldid skritid.

Vid flugum fra Hanoi i gaerkvoldi og vorum komnir til Bangkok um ellefuleytid um kvoldid. Tad var haegt ad leigja rum a flugvellinum en tad kostadi alveg svakalega mikid! Tvi letum vid naegja ad leggja okkur a golfinu a flugvellinum og tad var nu ekki mikid sofid. Tad var ekki fyrr enn ellefu i morgun, eftir tolf tima a flugvellinum i Bangkok, sem flugid okkar til Peking lagdi af stad. Tad flug tok taepa fimm tima og tar sem vid erum ordnir svo vanir ollu tessu ferdastussi ta var tad nu litid mal. Vid hofdum ekkert hotel eda hostel i Peking og stukkum tvi bara uppi einhverja rutu sem atti vist ad fara "downtown" en enginn gat sagt okkur neitt ad viti tvi enginn taladi almennilega ensku. Vid forum svo ut ur rutunni a sidasta stoppi, fyrir utan svaka flott hotel, og vissum ekkert i okkar haus. Vid forum tvi bara inn a hotelid og badum um upplysingar um hostel! Tad var minnsta malid og vid turftum bara ad ganga i korter ta vorum vid komnir a tetta lika svadalega fina og odyra hostel! Tetta reddast alltaf einhvernvegin. Hihi.

Vid erum ekkert ad slora her frekar en annarsstadar, vid erum bunir ad panta okkur ferd til ad sja Kinamurinn a morgun og grof Mings, og daginn eftir tad sjaum vid eflaust borgina forbodnu og Tenamen torgid. Nog ad gera. Hvad er ad fretta af gamla goda Islandi? Vid erum bunir ad heyra ad forsetinn se buinn ad kuka almennilega i braekurnar? Hvada skodun hafid tid a tvi mali? Vid erum ad missa af ollu fjorinu! :) Hihi.
Kaer kvedja fra Kina,
Maggi og Biggi.
Kl. 13:45 | | #
miðvikudagur, júní 09, 2004

Jaeja gott folk BIGGI her

Vid erum i Hanoi eins og stendur. Maggi situr herna einni personu vid hlidina a mer og er ad troda myndum inn fyrir ykkur goda folkid heima. Veit ekki hvada myndum en hann velur oftast taer bestu og efa ekki um ad tad eru taer myndir sem tid faid ad sja.
Vid gengum i kringum vatnid herna i dag. Tad heitir Hoa Kiem held eg og er mjog fint. Skodudum budir og eg keypti mer T-630 GSM sima a 320 dollara. Bara mjog fint verd fyrir svona odyran sima. Kiktum lika a markadin i hverfinu sem vid erum i. Hverfid er The Old Quarter. Tetta ver inni "gotumarkadur" a 3 haedum. 2 haed var bara efni og 3 bara fot. 1 voru ufur skor og toskur. Ekkert fannst okkur flott og ekkert var keypt.
I gaer tokum vid bara batsferdina til baka og nutum utsynisins aftur og i seinasta sinn og sidan rutan aftur til Hanoi. Vid tokum tad bara rolega eftir tad og horfdum bara a E.T. i sjonvarpinu. Nokkur ar sidan eg sa hana seinast.
Erum ad fara til Bangkok a eftir um 9 leitid. Lendum um 24 og turfum ad gista a flugvellinum tangad til 11 med morgninum. Tad verdur svefnlausa nott numer 12 eda eitthvad. AEtla ad baeta ur tessu tegar eg kem heim og sofa i viku.
Skodid endilega myndirnar okkar sem aettu ad vera komnar tegar fyrsta persona les tetta.
Kvedja Biggi og Maggi

Viðbót frá Magga:
Jábbs, það er kominn inn einhver slatti af myndum. Fljótlega ætti ég að geta sett inn restina af myndunum frá Taílandi og svo Kambódíu og Víetnam. En núna setti ég inn myndir frá Singapore og Kuala Lumpur og svo myndir frá Koh Phi Phi. Vonandi hafið þið gaman af þessu! Og munið að vera dugleg að kommenta! :) -Maggi.
Kl. 09:15 | | #
mánudagur, júní 07, 2004

Cat Ba, Víetnam. Maggi skrifar:

Ég er viss um að það hugsa flestir sem lesa þetta blogg "Það er aldeilis raketta í rassgatinu á þessum drengjum" og það má eiginlega orða það þannig. Við erum óstöðvandi! Núna erum við á eyju í Halong flóa við Víetnam sem heitir Cat Ba. Stoppið hérna er hluti af þessari þriggja daga ferð sem við pöntuðum frá Hanoi. Ferðin hingað til er bara þrusufín og allt gengur eins og í sögu. Við sigldum frá strönd Víetnam í gærmorgun og stefndum (að sjálfsögðu) í austur. Halong flói er mjög vinsæll ferðamannastaður (bæði fyrir útlendinga og íbúa Víetnam) enda ótrúlega fallegt svæði. Margir hafa kallað þetta svæði áttunda undur veraldar (svosem heyrt þetta áður, hvað voru margir kallaðir fimmti bítillinn?) og það liggur við að maður sé sammála. Á þessu svæði eru rúmlega 1600 eyjur ef ég man rétt og oftar en ekki þegar maður lítur í kringum sig þegar maður siglir um flóann þá er maður algjörlega umkrindur eyjum! Það er að segja, sjóndeildarhringurinn er alveg pakkaður af eyjum og svo langt sem augað eygir eru eyjur, eyjur, eyjur! Allar eyjurnar eru svosem svipaðar sín á milli, og ekki ósvipaðar eyjunum við strendur Taílands. Mjög grænar og flottar, og þegar það er fjara þá er eins og þær fljóti eins og korkur á sjónum. Í gær kíktum við á tvo hella í einni eyjunni og þeir voru mjög flottir í sjálfu sér, en það var búið að eyðileggja stemmninguna í öðrum þeirra með því að setja marglit neon-ljós útum allt! Og svaka flotta flísalagða göngustíga, það vanntaði bara rúllustigana!
Í dag fórum við svo í gönguferð gegnum þjóðgarð hér á eyjunni, og það tók sko á! Við gengum upp eitthvað fjall og það var að vísu mjög flott útsýni yfir fjallgarðinn hér á eyjunni, en vá hvað við svitnuðum við þetta erfiði! Eftir hádegi kíktum við svo á Monkey Island (jább! eins og tölvuleikurinn!) og sáum þar apa leika sér og éta banana og ráðast á túristana. Annars lágum við bara á ströndinni og sprikluðum í sjónum. Mjög fínn dagur.
Á morgun siglum við aftur yfir á meginlandið og förum til Hanoi. Daginn eftir það förum við yfir til Kína! Það fer sko alvarlega að styttast í annan endann á þessari reisu okkar. Enda erum við farnir að pína hvorn annan nú þegar með því að tala um hvað við söknum frá Íslandi (og það er allt matarkyns!). Það verður því átveisla þegar við komum heim. Mmmmm... hamborgaratilboð. :)
Kær kveðja frá Cat Ba,
Maggi og Biggi.
Kl. 10:25 | | #
laugardagur, júní 05, 2004

Birgir hér í Hanoi

Í gær var mjög mikið að gera og við geðum mjög mikið. Við byrjuðum daginn á að fara að Cu Chi göngunum. Það eru göng sem Víet Cong grófu út um allt. Þessi göng eru meira en 250km löng. Þeir ferðuðust á milli þeirra og bjuggu þar því að bandaríkjamenn voru alltaf að spreyja plöntueyðir (Agent Orange) á yfirborðinu og öll trén dóu(líka mikið af fólki). Við fórum niður í göngin sem eru frekar þröng (tæpur meter) en ótrulegt en satt voru þau stækkuð bara fyrir ferðamenn. Í stríðinu komust ekki bandaríkjamenn fyrir í þeim og festust ,þau voru það þraung. Gengum 150 metra í þessum þröngu göngum og oft þurfti maður bara að skríða á 4 fótum.
Eftir að við vorum búnir að skoða göngin fórum við á skotsvæði. Þar var hægt að skjóta úr colt skammbyssu, AK47 byssu og einni sjálfvirkri stórri hríðskotabyssu(M16). Því miður gátu hvorugir okkar skotið úr þeim, mér langaði svo að skjóta úr M16, vegna þess að ótrulegt en satt höfðum við ekki nægan pening með okkur. Þetta var samt ekkert svo dýrt(1 dollari skotið) en við vorum með 4 dollara á okkur og það þurfti að kaupa minnst 5 skot. Fúlt.
Eftir að við komum úr ferðinni fórum við að Stríðssafninu í Ho Chi Min(Saigon). Það hét upprunalega The Museum of chinese and American war crimes en því var breytt í The War Museum vegna þess að þeir vilja víst bandaríska peninga líka. Skoðuðum mikið af mjög grafískum myndum af sundurtættum líkjum og brendu fólki. Það var mynd á safninu af bandaríkja manni að brosa með höfuðið af Viet Cong manni og önnur af heilu fjölskyldunum drituðum niður á miðri götu. Var alveg ógeðslegt mikið af myndunum og maður gat bara hugsað um hve miklar skeppnur bandaríkjamenn eru.
Eftir að við vorum búnir að skoða safnið var komið að því að fara út á flugvöll enda með flug til Hanoi klukkan 18:25. Við fórum niður að ferðaskrifstofu og þar hló einn að okkur þegar við sögðum henni hve mikið við gerðum um daginn. Fórum svo beint út á flugvöll og flugum á brott. Þetta var um 2 tíma flug og við lentum í Hanoi um 20:30. Tókum leigubíl og sögðum leigubílstjóranum að fara með okkur að ákveðnu hoteli. Þegar við vorum svo komnir niður í bæ kom maður út úr Hóteli með miða af Hótelinu sem við vildum fara á og sagði okkur að það væri fullt og tók okkur á annan stað. Við vildum gista í miðju bakpokamenningarinnar og hann sagði okkur að við værum að fara þangað. Þegar við vorum komnir leyst okkur ekkert voðalega á staðsetninguna en Hótelið var flott. Ákváðum að við nenntum ekki að rífast enda þreittir eftir stóran dag. Það var líka bað í Hótelherberginu og ég hef ekki farið í bað síðan heima þannig mér langaði svoldið að gista þarna. Við ákváðum samt í morgun að fara að staðnum sem okkur langaði upprunalega að fara á. Þegar við vorum komnir út þá könnuðumst við ekkert við okkur og engin götunöfnin voru í kortinu okkar. Við voru einhverstaða langt frá þeim stað sem þeir sögðu okkur að við værum á og við þurftum að taka leigubíl til að fynna miðborgina aftur. Komum svo að Hótelinu sem okkur langaði á í gærkvöldi og viti menn, laus herbergi. Skráðum okkur þangað inn og erum nú í Miðborginni og það er meira að seigja hvítt fólk hérna. Þegar við vorum að ganga um í morgun sáum við enga ferðamenn og ekkert hvítt fólk. Greinilega ekki miðborgin.
Svona er þetta hérna í Asíu. Allir eru að reyna að svindla á þér og allir ljúga. Hlakka til að geta treyst fólki til að segja sannleikan en ekki bara reyna að pretta úr manni peninga.
Hótelið sem við erum á núna er mjög fínt en okkur langaði að fara í 'Dorm' en það var ekki að finna. Bara Hótel hér.
Á morgun ætlum við svo að reyna að fara í siglingu í HaLong Bay. Okkur langar í þriggja daga siglingu og veit ekki hvort það komi annað blogg fyrr en eftir það. Það voru upprunalega Ásdís og Helga sem ráðlögðu okkur að fara en svo þegar ég skoðaði netið þá er þetta víst fallegasti staðurinn í Víetnam. Vonandi verður þetta flott og skemmtileg ferð.

Við byðjum að heilsa hérna Norðanmegin í Víetnam.
Birgir Ingi Jónasson OG Magnús Sveinn Jónsson
Kl. 07:13 | | #
fimmtudagur, júní 03, 2004

Saigon, Vietnam. Magnus Sveinn Jonsson vid lyklabordid:

Good morning Vietnam!!! Tannig var kvedjan sem vid fengum i dag i rutunni tegar vid vorum komnir yfir landamaerin. Tad var ekki langt stoppid okkar i Phnom Phen, hofudborg Kambodiu, enda aetludum vid ekkert ad fara tangad. Vid fengum bara ekki rutu strax sama dag og turftum tvi ad bida til naesta morguns. Rutuferdin var svosem fin, erum ordnir vanir tessu endalausa rutustandi, madur gaeti tekid atta tima rutuferd standandi a haus (veit ekki af hverju madur aetti ad gera tad samt).

Vid erum nokkurnvegin bunir ad bua til plan fyrir Vietnam, forum strax a morgun fra Saigon og upp strondina i einn af baejunum tar (liklegast Na Trang). Vid erum bunir ad akveda ad haetta tessu rutubulli og fljuga bara tvi tad er odyrt og vid hofum ekki tima til ad henda utum gluggann. Eftir stutt stopp fyrir midju Vietnam fljugum vid beint upp til Hanoi i nordri og verdum tar i nokkra daga eda tar til ad rodin er komin ad Kina i teysingi okkar um heiminn. Eg held ad Kambodia hafi verdi erfidasta landid hingad til og eg held ad restin verdi bara pis of keik eins og madur segir. Vid erum alveg bunir a tvi nuna eftir tveggja daga stanslaus ferdalog med tremur mismunandi batum og tveimur rutum og aetlum tvi ad drifa okkur i hattinn fljotlega til ad na eins og einni skodunarferd her i Saigon a morgun adur en vid fljugum um kvoldid. Vid erum sko ekki i heimsreisu til ad taka tvi rolega skal eg segja ykkur.
Kaer kvedja fra Vietnam,
Maggi og Biggi.
Kl. 12:22 | | #
miðvikudagur, júní 02, 2004

Hæ hérna frá Kambodíu. Biggi skrifar(á íslensku, gaman)

Við erum núna í borginni Phanon Pen. Við komum hingað áðan og erum búnir að slaka á enda þurfum við að vakna snemma aftur á morgun. Vöknuðum 5 í morgun en 6 á morgun. Fórum niður fljótið Mekong sem örugglega flestir heima eru jafnvel búnir að heyra nefnt. Var alveg sérstök lífsreynsla sem ég fer ekki nánar út í hér. Tegar við komum svo að bryggjunni "réðust" 15-20 hotel/leigubílstjorakarlar a okkur og vildu endilega að við færum með þeim. Fórum svo bara á stað sem bandarískar stelpur í bátnum voru búnar að seigja að væri fínn. Og hann er það.

Í gær fórum við aftur að hofunum í Angkor bæði vegna þess að við vorum að fíla okkur svo mikið í félagskapnum (sem er mjög fjölbreyttur) og vegna þess okkur langaði að skoða Angkor betur. Fórum seinna af stað en seinast (fyrst var klukkan 5 um morgunin en í gær klukkan 11) því að við fórum aðeins út á lífið og það var gaman, sérstaklega tví menningin hérna er mjög furðuleg miðað við Ísland. Fórum og sáum sólsetur við hof upp á risastórri hæð og það var alveg yndislegt. Aldrey á allri mini ævi séð sólina svona eldrauða. Hún er meira appelsínugul við sólsetur á Íslandi. Því Maggi var í góðum félagskap ákvað hann að fá sér að drekka aftur um kvöldið en ég ákvað að gera það ekki því ég vildi ekki þýnku í bátsferðinni. Svávum svo báðir minna en 3 tíma í nótt en það er orðið vanagangur hjá okkur að sleppa svefni í þessarri ferð. Það var líka svo heitt í dag, eins og alla kambódíudagana, að við sólbrunnum báðir enda lágum við ofaná hraðbáttnum lengsta leiðina ekki inn í honum. Kanski kominn tími til því ég allavegna hef ekkert sólbrunnið í þessari ferð hingað til. Er samt bara smá tví við bárum á okkur en sólin var greinilega sterkari en 20 sólaráburður á 2 Íslendingum. gleymdum líka nokkrum stöðum.

Erum á leiðinni inn í Víetnam með rútu á morgun(holóttir vegir) og vonum innilega að hún verði eins og fólkið sagði. Ekki að það hafi verið þannig hingað til í Asíu. Fólk á til með að ljúga bara svo að þú kaupir frá þeim. Allavegna verður næsta blogg líklegast frá Saigon eða einhverjum öðrum stað í Víetnam.

Kveðja Biggi og Maggi

P.S. Auðvitað erum við ekki búnir að fá leið á typpabröndurunum. Hvernig er hægt að fá leið á þeim strákar.
Kl. 10:25 | | #
Heimsreisublogg
Magga og Bigga!

Keflavík
London
New York
Las Vegas
Los Angeles
Tahiti
Cook eyjar
Nýja-Sjáland
Ástralía
Singapore
Malasía
Taíland
Kambódía
Víetnam
Kína
Japan
Ítalía
Hróarskelda
..og aftur á klakann. :)

gamlar gróusögur

<< current
Vefsíðugerð

© Magchen 2004
No rights reserved